Pundið gæti veikst vegna kosninga um ESB Sæunn Gísladóttir skrifar 29. mars 2016 11:26 Englandsbanki tilkynnti í dag að áhætta vegna yfirvofandi kosninga í Bretlandi um útgöngu úr Evrópusambandinu gæti hækkað lánakostnað og gert pundið veikara gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Bankinn varar við að efnahagslegur stöðugleiki hafi versnað síðan í nóvember og bætir við að áhætta í fjárfestingum innanlands hafi aukist vegna áhættu í kringum óstöðugleika vegna ESB kosninganna. Kosið verður um áframhaldandi viðveru Breta í Evrópusambandinu þann 23. júní næstkomandi. Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir ESB hafa hjálpað Bretum Mark Carney, seðlabankastjóri Englands, segir Evrópusambandið hafa aukið efnahagslegan vöxt Bretlands. 8. mars 2016 16:06 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Aðrir gætu boðað til kosninga um ESB Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur stór hluti kjósenda í Frakklandi, Svíþjóð og Spáni áhuga á að boða til kosninga um áframhaldandi aðild að ESB. Stjórnmálafræðingur telur að ef Bretar gangi út verði staða Skota flókin. 18. mars 2016 07:00 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Englandsbanki tilkynnti í dag að áhætta vegna yfirvofandi kosninga í Bretlandi um útgöngu úr Evrópusambandinu gæti hækkað lánakostnað og gert pundið veikara gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Bankinn varar við að efnahagslegur stöðugleiki hafi versnað síðan í nóvember og bætir við að áhætta í fjárfestingum innanlands hafi aukist vegna áhættu í kringum óstöðugleika vegna ESB kosninganna. Kosið verður um áframhaldandi viðveru Breta í Evrópusambandinu þann 23. júní næstkomandi.
Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir ESB hafa hjálpað Bretum Mark Carney, seðlabankastjóri Englands, segir Evrópusambandið hafa aukið efnahagslegan vöxt Bretlands. 8. mars 2016 16:06 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Aðrir gætu boðað til kosninga um ESB Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur stór hluti kjósenda í Frakklandi, Svíþjóð og Spáni áhuga á að boða til kosninga um áframhaldandi aðild að ESB. Stjórnmálafræðingur telur að ef Bretar gangi út verði staða Skota flókin. 18. mars 2016 07:00 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabankastjóri segir ESB hafa hjálpað Bretum Mark Carney, seðlabankastjóri Englands, segir Evrópusambandið hafa aukið efnahagslegan vöxt Bretlands. 8. mars 2016 16:06
Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00
Aðrir gætu boðað til kosninga um ESB Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur stór hluti kjósenda í Frakklandi, Svíþjóð og Spáni áhuga á að boða til kosninga um áframhaldandi aðild að ESB. Stjórnmálafræðingur telur að ef Bretar gangi út verði staða Skota flókin. 18. mars 2016 07:00