Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. mars 2016 16:15 Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. Almenn vonbrigði voru með nýtt fyrirkomulag tímatökunnar sem reynt var í Ástralíu. Liðsstjórar í Formúlu 1 samþykktu strax á sunnudagsmorgninum að snú aftur til gamla fyrirkomulagsins. Sú samþykkt komst þó ekki í gegnum aðra umferð kosninga. „Við munum sjá nýja fyrirkomulagið um helgina, það mun vera notað aftur, þrátt fyrir frekar lélega frumraun í Ástralíu,“ sagði Wolff. „Liðin voru sammála um hvað þeim fannst um tímatökuna og það var enginn á jákvæðri skoðun. Við höfum ekki fundið rétta lausn á þessu en ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein,“ hélt Wolff áfram. „Áhorfendurnir vilja baráttu á brautinni, með fyrirkomulagi sem þeir skilja, bestu ökumennirnir og bílarnir í heiminum í þessari röð eiga að berjast. Við ættum að geta skilað áhorfendum því sem þeir vilja,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. Almenn vonbrigði voru með nýtt fyrirkomulag tímatökunnar sem reynt var í Ástralíu. Liðsstjórar í Formúlu 1 samþykktu strax á sunnudagsmorgninum að snú aftur til gamla fyrirkomulagsins. Sú samþykkt komst þó ekki í gegnum aðra umferð kosninga. „Við munum sjá nýja fyrirkomulagið um helgina, það mun vera notað aftur, þrátt fyrir frekar lélega frumraun í Ástralíu,“ sagði Wolff. „Liðin voru sammála um hvað þeim fannst um tímatökuna og það var enginn á jákvæðri skoðun. Við höfum ekki fundið rétta lausn á þessu en ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein,“ hélt Wolff áfram. „Áhorfendurnir vilja baráttu á brautinni, með fyrirkomulagi sem þeir skilja, bestu ökumennirnir og bílarnir í heiminum í þessari röð eiga að berjast. Við ættum að geta skilað áhorfendum því sem þeir vilja,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30
Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15
Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15