Topplaus smár jepplingur Volkswagen í Genf Finnur Thorlacius skrifar 1. mars 2016 10:46 Volkswagen T-Cross Breeze. Autoblog Volkswagen er að sýna þennan blæjujeppling á bílasýningunni í Genf. Það er langt í frá merkilegast að þetta sé blæjujepplingur því þarna er kominn jepplingur sem Volkswagen ætlar að fjöldaframleiða og verður skotið undir Tiguan jepplinginn, enda nokkru minni. Volkswagen flóran í SUV-flokki hefur einungis samanstaðið af jepplingnum Tiguan og jeppanum Touareg, en til stendur að bæta við þremur nýjum bílum og er þetta sá fyrsti þeirra. Þessi blæjujeppi hefur fengið nafnið T-Cross Breeze, hvort sem nafnið T-Cross mun festast við bílinn. T-Cross er afar smár jepplingur og mætti líkja við fólksbílinn Volkswagen Polo. Volkswagen sýndi T-Roc tilraunabílinn á bílasýningunni í Frankfürt síðast og sá bíll er á stærð við Volkswagen Golf, en jepplingur þó. Hann ætti að vera frumgerð annars af hinum jepplingunum sem Volkswagen ætlar að bæta við í jepplingaflórunni. T-Cross Breeze er með 1,0 lítra bensínvél, 109 hestafla og tengd við 7 gíra og tveggja kúplinga sjálfskiptingu og aflið er einungis sent til framhjólanna. Bíllinn er aðeins 1.250 kíló og ætti að vera mjög hagkvæmur í rekstri og eyðir um 5 lítrum. Hann er þó engin spyrnukerra, enda 10,3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 188 km/klst. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Volkswagen er að sýna þennan blæjujeppling á bílasýningunni í Genf. Það er langt í frá merkilegast að þetta sé blæjujepplingur því þarna er kominn jepplingur sem Volkswagen ætlar að fjöldaframleiða og verður skotið undir Tiguan jepplinginn, enda nokkru minni. Volkswagen flóran í SUV-flokki hefur einungis samanstaðið af jepplingnum Tiguan og jeppanum Touareg, en til stendur að bæta við þremur nýjum bílum og er þetta sá fyrsti þeirra. Þessi blæjujeppi hefur fengið nafnið T-Cross Breeze, hvort sem nafnið T-Cross mun festast við bílinn. T-Cross er afar smár jepplingur og mætti líkja við fólksbílinn Volkswagen Polo. Volkswagen sýndi T-Roc tilraunabílinn á bílasýningunni í Frankfürt síðast og sá bíll er á stærð við Volkswagen Golf, en jepplingur þó. Hann ætti að vera frumgerð annars af hinum jepplingunum sem Volkswagen ætlar að bæta við í jepplingaflórunni. T-Cross Breeze er með 1,0 lítra bensínvél, 109 hestafla og tengd við 7 gíra og tveggja kúplinga sjálfskiptingu og aflið er einungis sent til framhjólanna. Bíllinn er aðeins 1.250 kíló og ætti að vera mjög hagkvæmur í rekstri og eyðir um 5 lítrum. Hann er þó engin spyrnukerra, enda 10,3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 188 km/klst.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent