Nítján ára stúlkan frá Noregi sem er yngsti milljarðamæringur heims Bjarki Ármannsson skrifar 1. mars 2016 22:41 Alexandra Andresen er bráðefnilegur knapi sem metinn er á 150 milljarða íslenskra króna. Myndir/Instagram-síða Alexöndru Hin nítján ára Alexandra Andresen frá Noregi er yngsti milljarðamæringur heims samkvæmt tímaritinu Forbes. Hún kemst inn á lista tímaritsins yfir milljarðamæringa heimsins í fyrsta sinn nú í ár. Auðæfi Alexöndru eru tilkomin vegna hluts hennar í fjölskyldufyrirtækinu Ferd. Fyrirtækið á rætur sínar að rekja til þess þegar langalangalangaafi Alexöndru kom á laggirnar tóbaksframleiðslufyrirtæki sem var það stærsta í landinu í hálfa aðra öld. Alexandra er nýskriðin úr menntaskóla í heimalandinu og virðist að því er Forbes greinir frá hafa lítinn áhuga á því að fylgjast með störfum fyrirtækisins. Í staðinn ver hún tíma sínum á hestbaki, en hún þykir með efnilegustu knöpum Noregs og hefur unnið til verðlauna á mótum víðsvegar um Evrópu.Sjá einnig: Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanumHlutur Alexöndru í fyrirtækinu er metinn á 1,2 milljarða Bandaríkjadala, rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Jafnstóran hlut á eldri systir hennar, Katharina, sem stundar leggur stund á félagsvísindanám við Háskólann í Amsterdam. Þrátt fyrir að vera metnar á rúman milljarð Bandaríkjadala hvor, hafa systurnar þar til nýlega náð að lifa tiltölulega eðlilegu lífi. Þær rötuðu fyrst í fjölmiðla við sautján ára aldur en þá voru skattaframtöl þeirra gerð opinber. Katharina greindi frá því í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hún hefði fengið fimm hundruð nýjar vinabeiðnir á Facebook eftir að fyrst var greint frá auðæfum hennar. Tengdar fréttir 25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. 29. september 2015 23:06 Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. 1. mars 2016 17:26 Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29. september 2015 16:37 Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Ofurfyrirsætan skipar 16 sæti listans yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum í dag. 8. janúar 2016 12:30 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Hin nítján ára Alexandra Andresen frá Noregi er yngsti milljarðamæringur heims samkvæmt tímaritinu Forbes. Hún kemst inn á lista tímaritsins yfir milljarðamæringa heimsins í fyrsta sinn nú í ár. Auðæfi Alexöndru eru tilkomin vegna hluts hennar í fjölskyldufyrirtækinu Ferd. Fyrirtækið á rætur sínar að rekja til þess þegar langalangalangaafi Alexöndru kom á laggirnar tóbaksframleiðslufyrirtæki sem var það stærsta í landinu í hálfa aðra öld. Alexandra er nýskriðin úr menntaskóla í heimalandinu og virðist að því er Forbes greinir frá hafa lítinn áhuga á því að fylgjast með störfum fyrirtækisins. Í staðinn ver hún tíma sínum á hestbaki, en hún þykir með efnilegustu knöpum Noregs og hefur unnið til verðlauna á mótum víðsvegar um Evrópu.Sjá einnig: Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanumHlutur Alexöndru í fyrirtækinu er metinn á 1,2 milljarða Bandaríkjadala, rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Jafnstóran hlut á eldri systir hennar, Katharina, sem stundar leggur stund á félagsvísindanám við Háskólann í Amsterdam. Þrátt fyrir að vera metnar á rúman milljarð Bandaríkjadala hvor, hafa systurnar þar til nýlega náð að lifa tiltölulega eðlilegu lífi. Þær rötuðu fyrst í fjölmiðla við sautján ára aldur en þá voru skattaframtöl þeirra gerð opinber. Katharina greindi frá því í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hún hefði fengið fimm hundruð nýjar vinabeiðnir á Facebook eftir að fyrst var greint frá auðæfum hennar.
Tengdar fréttir 25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. 29. september 2015 23:06 Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. 1. mars 2016 17:26 Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29. september 2015 16:37 Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Ofurfyrirsætan skipar 16 sæti listans yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum í dag. 8. janúar 2016 12:30 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. 29. september 2015 23:06
Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. 1. mars 2016 17:26
Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29. september 2015 16:37
Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Ofurfyrirsætan skipar 16 sæti listans yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum í dag. 8. janúar 2016 12:30