Missir af EM í Frakklandi í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2016 14:30 Chris Brunt. Vísir/Getty Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Einn af þeim sem þarf að sætta sig við svo óskemmtileg örlög er Norður-Írinn Chris Brunt sem var borinn af velli í leik West Bromwich Albion og Crystal Palace um síðustu helgi. Nú er komið í ljós að hnémeiðsli Chris Brunt eru það alvarleg að hann spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið. Chris Brunt sleit krossband og fór í aðgerð í dag. Þetta er áfall fyrir bæði West Bromwich Albion og norður írska landsliðið. BBC segir frá. Chris Brunt hefur spilað 54 landsleiki fyrir Norður-Írland þar af átta þeirra í undankeppni EM 2016. „Þetta er mikið áfall fyrir Chris og allir finna til með honum núna," sagði Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion. „Það eru mikil vonbrigði fyrir okkur að hafa hann ekki það sem eftir lifir tímabilinu vegna þess að hann er frábær leikmaður sem kemur með mikið jafnvægi inn í okkar lið. Þetta er síðan ennþá grimmara fyrir hann því Evrópumótið átti að vera hápunktur ferilsins hans," sagði Pulis. Chris Brunt lék sinn fyrsta landsleik fyrir Norður-Írland árið 2004 en norður-írska landsliðið er í sumar að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti síðan á HM í Mexíkó 1986. Íslenska landsliðið er að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti á EM í Frakklandi og það er ljóst að liðið hefur ekki efni á því að missa einn af sínum bestu mönnum. Nú er bara að leggjast á bæn og vona að allir íslensku strákarnir komi heilir út úr lokakafla tímabilsins.Chris Brunt.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. 3. mars 2016 10:31 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Einn af þeim sem þarf að sætta sig við svo óskemmtileg örlög er Norður-Írinn Chris Brunt sem var borinn af velli í leik West Bromwich Albion og Crystal Palace um síðustu helgi. Nú er komið í ljós að hnémeiðsli Chris Brunt eru það alvarleg að hann spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið. Chris Brunt sleit krossband og fór í aðgerð í dag. Þetta er áfall fyrir bæði West Bromwich Albion og norður írska landsliðið. BBC segir frá. Chris Brunt hefur spilað 54 landsleiki fyrir Norður-Írland þar af átta þeirra í undankeppni EM 2016. „Þetta er mikið áfall fyrir Chris og allir finna til með honum núna," sagði Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion. „Það eru mikil vonbrigði fyrir okkur að hafa hann ekki það sem eftir lifir tímabilinu vegna þess að hann er frábær leikmaður sem kemur með mikið jafnvægi inn í okkar lið. Þetta er síðan ennþá grimmara fyrir hann því Evrópumótið átti að vera hápunktur ferilsins hans," sagði Pulis. Chris Brunt lék sinn fyrsta landsleik fyrir Norður-Írland árið 2004 en norður-írska landsliðið er í sumar að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti síðan á HM í Mexíkó 1986. Íslenska landsliðið er að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti á EM í Frakklandi og það er ljóst að liðið hefur ekki efni á því að missa einn af sínum bestu mönnum. Nú er bara að leggjast á bæn og vona að allir íslensku strákarnir komi heilir út úr lokakafla tímabilsins.Chris Brunt.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. 3. mars 2016 10:31 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47
Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. 3. mars 2016 10:31
KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53
Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30