Raikkonen prófaði höfuðvörn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. mars 2016 23:00 Raikkonen reynsluekur geislabaugs höfuðvörninni sem gæti verið skylda frá og með 2017. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. Raikkonen setti hraðasta hring æfinganna hingað til á últra-mjúku dekkjunum, 1:22.765. Geislabaugs höfuðvörnin (Halo) er tilraun FIA til að auka vernd ökumanna og losna við að loka ökumannsklefanum alveg. Raikkonen sagði að hann sæi vel út.Felipe Massa á Williams varð annar á mjúkum dekkjum, um hálfri sekúndu á eftir Raikkonen.Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso settu últra-mjúku dekkin undir og nældu í þriðja og fjórða hraðasta tíma dagsins. Verstappen ók lengst allra, 159 hringi. Haas liðið náði aðeins að klóra í bakkann varðandi ekna hringi. Liðið var langt á eftir keppinautum sínum eftir erfiða tvo daga. Í dag fór Romain Grosjean 78 hringi í Haas bílnum en var þó hægastur allra. Lokadagur æfinga fyrir tímabilið er á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast með. Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29. febrúar 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. Raikkonen setti hraðasta hring æfinganna hingað til á últra-mjúku dekkjunum, 1:22.765. Geislabaugs höfuðvörnin (Halo) er tilraun FIA til að auka vernd ökumanna og losna við að loka ökumannsklefanum alveg. Raikkonen sagði að hann sæi vel út.Felipe Massa á Williams varð annar á mjúkum dekkjum, um hálfri sekúndu á eftir Raikkonen.Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso settu últra-mjúku dekkin undir og nældu í þriðja og fjórða hraðasta tíma dagsins. Verstappen ók lengst allra, 159 hringi. Haas liðið náði aðeins að klóra í bakkann varðandi ekna hringi. Liðið var langt á eftir keppinautum sínum eftir erfiða tvo daga. Í dag fór Romain Grosjean 78 hringi í Haas bílnum en var þó hægastur allra. Lokadagur æfinga fyrir tímabilið er á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast með.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29. febrúar 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15
Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30
Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00
Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29. febrúar 2016 23:00
Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30