Bentley hefur fengið 10.000 pantanir í Bentayga jeppann Finnur Thorlacius skrifar 8. mars 2016 10:42 Bentley Bentayga. Bentley getur nú framleitt 5.500 eintök á ári af rándýra jeppanum Bentayga en hjá fyrirtækinu liggja nú 10.000 pantanir í jeppann. Hann er dýrasti jeppi heims. Upphaflega var meiningin að framleiða aðeins 3.600 slíka bíla á ári, en Bentley varð að auka við framleiðsluna vegna þessarar miklu eftirspurnar og þar á bæ er nú verið að íhuga hvernig auka megi enn við. Þessi bíll er ekki ódýr og kostar um 200.000 evrur, eða 28,3 milljónir á meginlandi Evrópu en nóg virðist vera af efnuðum kaupendum sem ólmir vilja jeppann. Bentley framleiðir hann í Crewe í Bretlandi og þar verður unnið allan sólarhringinn við smíði hans. Sala á bílum sem kosta á bilinu 125.000 til 250.000 evrur nam 93.554 bílum í heiminum öllum á síðasta ári en því er spáð að sú tala fari í 111.000 árið 2020 sökum mikillar fjölgunar mjög efnaðs fólks í heiminum, ekki síst í Kína. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent
Bentley getur nú framleitt 5.500 eintök á ári af rándýra jeppanum Bentayga en hjá fyrirtækinu liggja nú 10.000 pantanir í jeppann. Hann er dýrasti jeppi heims. Upphaflega var meiningin að framleiða aðeins 3.600 slíka bíla á ári, en Bentley varð að auka við framleiðsluna vegna þessarar miklu eftirspurnar og þar á bæ er nú verið að íhuga hvernig auka megi enn við. Þessi bíll er ekki ódýr og kostar um 200.000 evrur, eða 28,3 milljónir á meginlandi Evrópu en nóg virðist vera af efnuðum kaupendum sem ólmir vilja jeppann. Bentley framleiðir hann í Crewe í Bretlandi og þar verður unnið allan sólarhringinn við smíði hans. Sala á bílum sem kosta á bilinu 125.000 til 250.000 evrur nam 93.554 bílum í heiminum öllum á síðasta ári en því er spáð að sú tala fari í 111.000 árið 2020 sökum mikillar fjölgunar mjög efnaðs fólks í heiminum, ekki síst í Kína.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent