Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Sæunn Gísladóttir skrifar 22. febrúar 2016 15:48 Evrópsku bankarnir, Deutsche Bank og Credit Suisse, tilkynntu í dag um uppsagnir. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns, en Credit Suisse 200. Illa hefur gengið hjá bönkunum frá áramótum og hefur gengi hlutabréfa þeirra hrunið. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London og New York. Credit Suisse mun segja upp 200 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London sem er tæplega helmingur starfsmanna deildarinnar. Credit Suisse sagði einnig upp hundrað starfsmönnum síðasta haust.Sjá einnig: Hlutabréf banka hafa hrunið frá janúar Deutsche Bank tilkynnti í síðasta mánuði um 7,4 milljarða dollara, eða 950 milljarða króna, tap á síðasta ári. Tengdar fréttir Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evrópsku bankarnir, Deutsche Bank og Credit Suisse, tilkynntu í dag um uppsagnir. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns, en Credit Suisse 200. Illa hefur gengið hjá bönkunum frá áramótum og hefur gengi hlutabréfa þeirra hrunið. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London og New York. Credit Suisse mun segja upp 200 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London sem er tæplega helmingur starfsmanna deildarinnar. Credit Suisse sagði einnig upp hundrað starfsmönnum síðasta haust.Sjá einnig: Hlutabréf banka hafa hrunið frá janúar Deutsche Bank tilkynnti í síðasta mánuði um 7,4 milljarða dollara, eða 950 milljarða króna, tap á síðasta ári.
Tengdar fréttir Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00
Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08
Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00