Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 12:58 Atlas í göngutúr í skóginum. Fyrirtækið Boston Dynamics birti nýverið myndband af nýjustu útfærslu vélmennis þeirra sem ber nafnið Atlas. BD er í eigu Alphabet, móðurfyrirtækis Google, og vinnur að þróun vélmenna meðal annars til björgunarstarfa.Sjá einnig: Kynna vélhundinn Spot Auk þess starfar fyrirtækið með hernaðaryfirvöldum í Bandaríkjunum. Nýjasta myndband fyrirtækisins er af nýjustu útfærslu vélmennisins Atlas. Óhætt er að segja að vélmennið sýni einstaka hreyfigetu á ójöfnu yfirborði. Þá getur vélmennið staðið upp falli það niður. Auk þess má sjá að vélmennið getur lyft kössum og jafnvel elta þá, séu þeir færðir til. Eflaust hugsa einhverjir um Skynet þegar þeir horfa á þetta myndband. Við skulum bara vona að vélmennið muni ekki eftir manninum sem hrindir því. Tengdar fréttir Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32 Kynna vélhundinn Spot Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi. 11. febrúar 2015 15:32 Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Ferfætt vélmenni sem hleypur á 25 kílómetra hraða. 4. október 2013 07:59 Nýtt hervélmenni er óttalaust og krúttlegt Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vélfærafræði hefur nú lokið við þróun á heldur undarlegri njósnagræju fyrir bandaríska herinn. Vélmennið hoppar og skoppar eins og fló og getur náð allt að níu metra hæð. 28. mars 2012 23:00 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrirtækið Boston Dynamics birti nýverið myndband af nýjustu útfærslu vélmennis þeirra sem ber nafnið Atlas. BD er í eigu Alphabet, móðurfyrirtækis Google, og vinnur að þróun vélmenna meðal annars til björgunarstarfa.Sjá einnig: Kynna vélhundinn Spot Auk þess starfar fyrirtækið með hernaðaryfirvöldum í Bandaríkjunum. Nýjasta myndband fyrirtækisins er af nýjustu útfærslu vélmennisins Atlas. Óhætt er að segja að vélmennið sýni einstaka hreyfigetu á ójöfnu yfirborði. Þá getur vélmennið staðið upp falli það niður. Auk þess má sjá að vélmennið getur lyft kössum og jafnvel elta þá, séu þeir færðir til. Eflaust hugsa einhverjir um Skynet þegar þeir horfa á þetta myndband. Við skulum bara vona að vélmennið muni ekki eftir manninum sem hrindir því.
Tengdar fréttir Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32 Kynna vélhundinn Spot Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi. 11. febrúar 2015 15:32 Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Ferfætt vélmenni sem hleypur á 25 kílómetra hraða. 4. október 2013 07:59 Nýtt hervélmenni er óttalaust og krúttlegt Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vélfærafræði hefur nú lokið við þróun á heldur undarlegri njósnagræju fyrir bandaríska herinn. Vélmennið hoppar og skoppar eins og fló og getur náð allt að níu metra hæð. 28. mars 2012 23:00 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32
Kynna vélhundinn Spot Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi. 11. febrúar 2015 15:32
Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Ferfætt vélmenni sem hleypur á 25 kílómetra hraða. 4. október 2013 07:59
Nýtt hervélmenni er óttalaust og krúttlegt Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vélfærafræði hefur nú lokið við þróun á heldur undarlegri njósnagræju fyrir bandaríska herinn. Vélmennið hoppar og skoppar eins og fló og getur náð allt að níu metra hæð. 28. mars 2012 23:00