Repúblikanar segja lok, lok og læs Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 14:27 Mich McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild bandaríkjaþings, ræddi við blaðamenn í gær. Vísir/Getty Repúblikanar á öldungadeild bandaríkjaþings ætla ekkert að aðhafast í að útnefna nýjan hæstaréttardómara. Þeir segja það vera verk þjóðarinnar og næsta forseta Bandaríkjanna. Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia dó nýverið og samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna á forsetinn að tilnefna nýjan dómara og öldungaþingmanna að staðfesta eða hafna viðkomandi.Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur sagt að hann muni tilnefna hæfan einstakling fljótlega. Hann ætlast til þess að þingmenn vinni vinnuna sína.Mitch McConnell, leiðtogi öldungaþingmanna Repúblikana, segir að þess til gerð nefnd muni ekki funda með þeim sem Obama tilnefnir og engin skref verði tekin til að koma ferlinu áfram. AP fréttaveitan segir aðgerðir sem þessar fáheyrðar. Sem stendur eru einungis átta hæstaréttardómarar að störfum í Bandaríkjunum. Fjórir þeirra voru tilnefndir af Repúblikönum og fjórir af Demókrötum. Dómurinn á að taka á nokkrum mjög umdeildum málum á næstu mánuðum eins og fóstureyðingum og flóttamannavandanum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13 Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Repúblikanar á öldungadeild bandaríkjaþings ætla ekkert að aðhafast í að útnefna nýjan hæstaréttardómara. Þeir segja það vera verk þjóðarinnar og næsta forseta Bandaríkjanna. Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia dó nýverið og samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna á forsetinn að tilnefna nýjan dómara og öldungaþingmanna að staðfesta eða hafna viðkomandi.Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur sagt að hann muni tilnefna hæfan einstakling fljótlega. Hann ætlast til þess að þingmenn vinni vinnuna sína.Mitch McConnell, leiðtogi öldungaþingmanna Repúblikana, segir að þess til gerð nefnd muni ekki funda með þeim sem Obama tilnefnir og engin skref verði tekin til að koma ferlinu áfram. AP fréttaveitan segir aðgerðir sem þessar fáheyrðar. Sem stendur eru einungis átta hæstaréttardómarar að störfum í Bandaríkjunum. Fjórir þeirra voru tilnefndir af Repúblikönum og fjórir af Demókrötum. Dómurinn á að taka á nokkrum mjög umdeildum málum á næstu mánuðum eins og fóstureyðingum og flóttamannavandanum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13 Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35
Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13
Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07