Eyjamenn síðasta liðið inn í átta liða úrslit bikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2016 20:14 Theodór Sigurbjörnsson skroraði 13 mörk í kvöld. Vísir/Ernir Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta eftir tólf marka sigur á 1. deildarliði HK í Eyjum. ÍBV var síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum þar sem liðið fær heimaleik á móti Val í næstu viku. Theodór Sigurbjörnsson átti frábæran leik með Eyjamönnum og skoraði alls þrettán mörk í leiknum. Einar Sverrisson var næstmarkahæstur með átta mörk. ÍBV-liðið tók frumkvæðið í byrjun með því að skora fjögur fyrstu mörkin og komast síðan í 6-2. HK-mönnum tókst að jafna í 6-6 en þá komu sex Eyjamörk í röð og leikurinn var í góðum höndum heimamanna eftir það. Eyjamenn voru síðan tíu mörkum yfir í hálfleik, 19-9, og komust síðan mest sextán mörkum yfir í seinni hálfleiknum, 31-15. HJK-liðið lagaði aðeins stöðuna undir lokin.16 liða úrslit Coca Cola bikars karla í handboltaÍBV - HK 37-25 (19-9)Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 13, Einar Sverrisson 8, Grétar Þór Eyþórsson 6, Andri Heimir Friðriksson 4, Bergvin Haraldsson 2, Magnús Stefánsson 2, Kári Kristján Kristjánsson 1, Svanur Páll Vilhjálmsson 1.Mörk HK: Andri Þór Helgason 8, Egill Björgvinsson 5, Kristján Ottó Hjálmsson 3, Grétar Áki Andersen 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Sigurður Egill Karlsson 2, Svavar Kári Grétarsson 2, Elías Björgvin Sigurðsson 1.Í átta liða úrslitunum mætast því en í boði er sæti á úrslitahelginni í Laugardalshöllinni 25. til 27. febrúar næstkomandi. ÍBV - Valur Haukar - Afturelding Stjarnan - Fram Fjölnir - Grótta Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ Sjá meira
Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta eftir tólf marka sigur á 1. deildarliði HK í Eyjum. ÍBV var síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum þar sem liðið fær heimaleik á móti Val í næstu viku. Theodór Sigurbjörnsson átti frábæran leik með Eyjamönnum og skoraði alls þrettán mörk í leiknum. Einar Sverrisson var næstmarkahæstur með átta mörk. ÍBV-liðið tók frumkvæðið í byrjun með því að skora fjögur fyrstu mörkin og komast síðan í 6-2. HK-mönnum tókst að jafna í 6-6 en þá komu sex Eyjamörk í röð og leikurinn var í góðum höndum heimamanna eftir það. Eyjamenn voru síðan tíu mörkum yfir í hálfleik, 19-9, og komust síðan mest sextán mörkum yfir í seinni hálfleiknum, 31-15. HJK-liðið lagaði aðeins stöðuna undir lokin.16 liða úrslit Coca Cola bikars karla í handboltaÍBV - HK 37-25 (19-9)Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 13, Einar Sverrisson 8, Grétar Þór Eyþórsson 6, Andri Heimir Friðriksson 4, Bergvin Haraldsson 2, Magnús Stefánsson 2, Kári Kristján Kristjánsson 1, Svanur Páll Vilhjálmsson 1.Mörk HK: Andri Þór Helgason 8, Egill Björgvinsson 5, Kristján Ottó Hjálmsson 3, Grétar Áki Andersen 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Sigurður Egill Karlsson 2, Svavar Kári Grétarsson 2, Elías Björgvin Sigurðsson 1.Í átta liða úrslitunum mætast því en í boði er sæti á úrslitahelginni í Laugardalshöllinni 25. til 27. febrúar næstkomandi. ÍBV - Valur Haukar - Afturelding Stjarnan - Fram Fjölnir - Grótta
Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ Sjá meira