ŠKODA Octavia bestur þriðja árið í röð Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2016 11:15 Skoda Octavia. Skoda Skoda Octavia var í dag valinn besti innflutti bíllinn í Þýskalandi í sínum flokki þriðja árið í röð. Það voru lesendur þýska bílablaðsins Auto Motor und Sport sem völdu sigurvegarann úr 364 bílategundum í ellefu flokkum. „Val lesenda Auto, Motor und Sport er okkur mikilvægt. Þeir eru einmitt fólkið sem við hönnuðum og framleiddum bílinn fyrir. Þessi þriðji sigur í röð er staðfesting á því að við höfum gert margt rétt varðandi Skoda Octavia,“ sagði forstjóri Skoda, Bernhard Maier, við verðlaunaafhendinguna í Stuttgart þann 28. janúar. Skoda Octavia er Íslendingum að góðu kunnur en þessi skemmtilegi fjölskyldubíll var sá mesti seldi á landinu árið 2015. Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent
Skoda Octavia var í dag valinn besti innflutti bíllinn í Þýskalandi í sínum flokki þriðja árið í röð. Það voru lesendur þýska bílablaðsins Auto Motor und Sport sem völdu sigurvegarann úr 364 bílategundum í ellefu flokkum. „Val lesenda Auto, Motor und Sport er okkur mikilvægt. Þeir eru einmitt fólkið sem við hönnuðum og framleiddum bílinn fyrir. Þessi þriðji sigur í röð er staðfesting á því að við höfum gert margt rétt varðandi Skoda Octavia,“ sagði forstjóri Skoda, Bernhard Maier, við verðlaunaafhendinguna í Stuttgart þann 28. janúar. Skoda Octavia er Íslendingum að góðu kunnur en þessi skemmtilegi fjölskyldubíll var sá mesti seldi á landinu árið 2015.
Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent