Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Bjarki Ármannsson skrifar 2. febrúar 2016 23:10 Marissa Mayer, framkvæmdastjóri Yahoo. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Yahoo tilkynnti í kvöld að fyrirtækið hyggst segja upp fimmtán prósentum af starfsfólki sínu og loka fimm skrifstofum víðsvegar um heim. Hlutabréfaverð í fyrirtækinu hefur fallið um 35 prósent á síðastliðnu ári. Greint var frá áformum Yahoo á sama tíma og fyrirtækið birti nýtt ársfjórðungsuppgjör sem var nokkuð jákvæðara en sérfræðingar töldu fyrirfram. Sala nam 1,27 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 165 milljörðum íslenskra króna, en jafnvel var talið að salan gæti hafa farið undir milljarð dala í fyrsta sinn í ellefu ár. Áform fyrirtækisins gera ráð fyrir því að draga úr kostnaði á þessu ári um rúmlega fimmtíu milljarða króna. Tengdar fréttir Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Yahoo tilkynnti í kvöld að fyrirtækið hyggst segja upp fimmtán prósentum af starfsfólki sínu og loka fimm skrifstofum víðsvegar um heim. Hlutabréfaverð í fyrirtækinu hefur fallið um 35 prósent á síðastliðnu ári. Greint var frá áformum Yahoo á sama tíma og fyrirtækið birti nýtt ársfjórðungsuppgjör sem var nokkuð jákvæðara en sérfræðingar töldu fyrirfram. Sala nam 1,27 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 165 milljörðum íslenskra króna, en jafnvel var talið að salan gæti hafa farið undir milljarð dala í fyrsta sinn í ellefu ár. Áform fyrirtækisins gera ráð fyrir því að draga úr kostnaði á þessu ári um rúmlega fimmtíu milljarða króna.
Tengdar fréttir Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00