868 metinnkallanir bíla í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 3. febrúar 2016 10:45 Aldrei áður hefur önnur eins hrina innkallana orðið sem í fyrra. Í fyrra var sett met í innköllunum bílaframleiðenda vegna galla í bílum þeirra. Með því var met frá árinu þar áður slegið og segja má að allt árið í fyrra hafi markast af tíðum innköllunum sem voru næstum 2,4 á dag alla daga ársins. Alls voru innkallaðir 51,2 milljón bílar og stærstu innkallanirnar voru vegna gallaðra Takata öryggispúða og gallaðs ræsingabúnaðs í bílum General Motors. Í Bandaríkjunum hefur National Highway Traffic Safety Adminitration (NHTSA) hvatt bíleigendur þarlendis að hunsa ekki innkallanir bíla þeirra og að það geti reynst þeim dýrt. Svo virðist sem margir þeirra láti innkallanirnar sem vind um eyru þjóta og komi aldrei með bíla sín til viðgerða galla þeirra. Nefnir NHTSA í herferð sinni nú grátlegt dæmi um slíkt þar sem eigandi bíls með gallaðan Takata öryggispúða hafi ekki komið með bíl sinn í viðgerð árið 2010 þrátt fyrir að vera áminntum um það, en hann dó er öryggispúði í bílnum sprakk í fyrra. Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent
Í fyrra var sett met í innköllunum bílaframleiðenda vegna galla í bílum þeirra. Með því var met frá árinu þar áður slegið og segja má að allt árið í fyrra hafi markast af tíðum innköllunum sem voru næstum 2,4 á dag alla daga ársins. Alls voru innkallaðir 51,2 milljón bílar og stærstu innkallanirnar voru vegna gallaðra Takata öryggispúða og gallaðs ræsingabúnaðs í bílum General Motors. Í Bandaríkjunum hefur National Highway Traffic Safety Adminitration (NHTSA) hvatt bíleigendur þarlendis að hunsa ekki innkallanir bíla þeirra og að það geti reynst þeim dýrt. Svo virðist sem margir þeirra láti innkallanirnar sem vind um eyru þjóta og komi aldrei með bíla sín til viðgerða galla þeirra. Nefnir NHTSA í herferð sinni nú grátlegt dæmi um slíkt þar sem eigandi bíls með gallaðan Takata öryggispúða hafi ekki komið með bíl sinn í viðgerð árið 2010 þrátt fyrir að vera áminntum um það, en hann dó er öryggispúði í bílnum sprakk í fyrra.
Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent