
Greiddu allt að 600 þúsund fyrir miðann
Meðalverð á miða á Super Bowl nam milli 850 og 1.800 dollara, jafnvirði 108 þúsund til 230 þúsund íslenskra króna, í hefðbundinni sölu. Sumir greiddu þó allt að 3.000 dollara, jafnvirði 382 þúsund króna, fyrir lúxus sæti.
Meðalverð á Super Bowl nokkrum tímum fyrir leikinn, þegar miðar eiga það til að lækka í verði, var 4.639 dollara, eða tæplega 600 þúsund krónur.
Tengdar fréttir

Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin
Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl.

Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir
Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók.

Super Bowl: Jason Bourne lét sjá sig
Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt.

Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl
Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins.

Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa
Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt.

Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir
Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco.

Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð
Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi.

Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum
NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna.

Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers
Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel.