Tesla í vandræðum Sæunn Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2016 10:54 Elon Musk er forstjóri Tesla. vísir/getty Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur ekki átt sjö dagana sæla. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um níu prósent í gær, mesta lækkun síðan í september 2014. Það sem af er ári hafa hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent. Nokkrir greiningaraðilar hafa gefið út neikvæðar skýrslur um rafbílaframleiðandann. Tesla mun tilkynna afkomu á fjórða ársfjórðungi síðasta árs um eftirmiðdaginn á morgun.CNN Money greinir frá því að margir telja hlutabréfin áhættusöm þar sem fyrirtækið er mjög langtíma miðað. Það er óvíst hversu hratt fyrirtækið mun geta aukið framleiðslu til að keppa á bílamarkaðnum. Tengdar fréttir Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9. desember 2015 09:26 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur ekki átt sjö dagana sæla. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um níu prósent í gær, mesta lækkun síðan í september 2014. Það sem af er ári hafa hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent. Nokkrir greiningaraðilar hafa gefið út neikvæðar skýrslur um rafbílaframleiðandann. Tesla mun tilkynna afkomu á fjórða ársfjórðungi síðasta árs um eftirmiðdaginn á morgun.CNN Money greinir frá því að margir telja hlutabréfin áhættusöm þar sem fyrirtækið er mjög langtíma miðað. Það er óvíst hversu hratt fyrirtækið mun geta aukið framleiðslu til að keppa á bílamarkaðnum.
Tengdar fréttir Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9. desember 2015 09:26 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24
Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36
Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34
Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9. desember 2015 09:26