Framtíðarhorfur strákanna í höndum Dags og Rússa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2016 09:45 Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson eftir tapið í gær. Vísir/Valli Þrátt fyrir að Ísland sé úr leik á EM í handbolta gæti liðið engu að síður komist í efri styrkleikaflokkinn fyrir undankeppni HM 2017 í Frakklandi. Ljóst er að Ísland endar meðal fjögurra neðstu liða á mótinu í Póllandi, 13.-16. sæti. Það ræðst af árangri þeirra liða hvernig lokaniðurröðun þeirra verður. Þrjú neðstu liðin á mótinu fara í neðri styrkleikaflokkinn en liðið sem hafnar í þrettánda sæti fer í þann efri. Ísland á enn möguleika á að hafna í þrettánda sæti og eiga þar með meiri möguleika á að komast til Frakklands á næsta ári.Tvö dýrmæt stig Íslands Ísland og Serbía eru nú þegar úr leik. Ísland er með tvö stig eftir sigurinn á Noregi en Serbía eitt og því ljóst að Ísland verður ávallt fyrir ofan Serbíu. Lokaumferðin í C-og D-riðlum fer fram í kvöld. Slóvenía er neðst í C-riðli með eitt stig og mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar í Þýskalandi í kvöld. Svartfjallaland er án stiga í D-riðli og leikur gegn Rússlandi í kvöld. Ef bæði Slóveníu og Svartfjallalandi mistekst að vinna leiki sína í kvöld er Ísland öruggt með þrettánda sætið og þar með sæti í efri styrkleikaflokknum. Slóvenum dugir jafntefli til að komast fyrir ofan Ísland en Svartfjallaland verður að vinna sinn leik. Dregið verður í undankeppni HM 2017 skömmu áður en úrslitaleikur EM í Póllandi fer fram.Efri styrkleikaflokkur:Níu lið sem bestum árangri ná á EM í Póllandi fyrir utan heimsmeistara Frakklands og þrjú efstu liðin (fyrir utan Frakkland) sem komast beint á HM 2017.Neðri styrkleikaflokkur:Þrjú neðstu liðin á EM í Póllandi ásamt Austurríki, Bosníu, Tékklandi, Lettlandi, Hollandi og Portúgal. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland sé úr leik á EM í handbolta gæti liðið engu að síður komist í efri styrkleikaflokkinn fyrir undankeppni HM 2017 í Frakklandi. Ljóst er að Ísland endar meðal fjögurra neðstu liða á mótinu í Póllandi, 13.-16. sæti. Það ræðst af árangri þeirra liða hvernig lokaniðurröðun þeirra verður. Þrjú neðstu liðin á mótinu fara í neðri styrkleikaflokkinn en liðið sem hafnar í þrettánda sæti fer í þann efri. Ísland á enn möguleika á að hafna í þrettánda sæti og eiga þar með meiri möguleika á að komast til Frakklands á næsta ári.Tvö dýrmæt stig Íslands Ísland og Serbía eru nú þegar úr leik. Ísland er með tvö stig eftir sigurinn á Noregi en Serbía eitt og því ljóst að Ísland verður ávallt fyrir ofan Serbíu. Lokaumferðin í C-og D-riðlum fer fram í kvöld. Slóvenía er neðst í C-riðli með eitt stig og mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar í Þýskalandi í kvöld. Svartfjallaland er án stiga í D-riðli og leikur gegn Rússlandi í kvöld. Ef bæði Slóveníu og Svartfjallalandi mistekst að vinna leiki sína í kvöld er Ísland öruggt með þrettánda sætið og þar með sæti í efri styrkleikaflokknum. Slóvenum dugir jafntefli til að komast fyrir ofan Ísland en Svartfjallaland verður að vinna sinn leik. Dregið verður í undankeppni HM 2017 skömmu áður en úrslitaleikur EM í Póllandi fer fram.Efri styrkleikaflokkur:Níu lið sem bestum árangri ná á EM í Póllandi fyrir utan heimsmeistara Frakklands og þrjú efstu liðin (fyrir utan Frakkland) sem komast beint á HM 2017.Neðri styrkleikaflokkur:Þrjú neðstu liðin á EM í Póllandi ásamt Austurríki, Bosníu, Tékklandi, Lettlandi, Hollandi og Portúgal.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira