Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 11:30 Aron Pálmarsson í leiknum á móti Króatíu. Vísir/Valli Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. Íslenska liðið skoraði 92 mörk úr 164 sóknum og nýtti því 56 prósent sókna sinna í leikjunum þremur á móti Noregi, Hvíta Rússlandi og Króatíu. Það voru því bara þrjár þjóðir sem voru með betri sóknarnýtingu á mótinu og tvö þeirra unnu Ísland í B-riðlinum eða Króatíu og Noregur. Þriðja liðið eru síðan lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku. Íslenska liðið lækkaði ekki mikið við að nýta aðeins 47 prósent sókna sinna í Króatíuleiknum því liðið nýtti yfir 60 prósent sókna sinna á móti bæði Hvít Rússum og Norðmönnum. Pólland og Spánn unnu sína riðla en bæði lið voru með verri sóknarnýtingu en íslenska landsliðið í riðlakeppninni. Króatar voru eina liðið sem skoraði fleiri mörk en Ísland en íslenska liðið fékk á sig flest mörk í riðlakeppninni. Mótherjar íslenska liðsins nýttu 62 prósent sókna sína í Íslandsleikjunum og þar liggur aðalástæða þess að íslensku strákarnir eru á heimleið frá Póllandi.Besta sóknarnýtingin í riðlakeppni EM 2016: 1. Króatía 60% (158/95) 2. Danmörk 59% (154/91) - vann sinn riðil 3. Noregur 58% (151/88) - vann sinn riðil4. Ísland 56% (164/92) - úr leik 5. Frakkland 54% (167/91) 6. Hvíta Rússland 54% (162/87) 7. Pólland 53% (158/84) - vann sinn riðil 8. Spánn 53% (151/80) - vann sinn riðil 9. Þýskaland 53% (154/81) 10. Ungverjaland 52% (155/80) 11. Serbía 51% (158/81) - úr leik 12. Rússland 50% (159/80) 13. Svartfjallaland 49% (154/76) - úr leik 14. Makedónía 49% (149/73) 15. Svíþjóð 49% (145/71) 16. Slóvenía 46% (144/66) - úr leik EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Geir og Kristján réttu mennirnir fyrir landsliðið Guðjón Guðmundsson telur að það séu tveir menn sem gætu tekið við íslenska landsliðinu. 20. janúar 2016 10:45 Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. 20. janúar 2016 07:00 Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. 21. janúar 2016 06:00 Guðjón: Var tímabært að skipta um þjálfara eftir HM í Katar Guðjón Guðmundsson segir að enginn þorir að segja hlutina eins og þeir eru. 20. janúar 2016 10:15 Mest sláandi tölfræðin hjá Íslandi á EM er ekki markvarslan Markvarsla íslenska liðsins hefur oft verið betri en á EM í Póllandi. En hún ein og sér varð ekki íslenska liðinu að falli. 20. janúar 2016 12:00 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. Íslenska liðið skoraði 92 mörk úr 164 sóknum og nýtti því 56 prósent sókna sinna í leikjunum þremur á móti Noregi, Hvíta Rússlandi og Króatíu. Það voru því bara þrjár þjóðir sem voru með betri sóknarnýtingu á mótinu og tvö þeirra unnu Ísland í B-riðlinum eða Króatíu og Noregur. Þriðja liðið eru síðan lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku. Íslenska liðið lækkaði ekki mikið við að nýta aðeins 47 prósent sókna sinna í Króatíuleiknum því liðið nýtti yfir 60 prósent sókna sinna á móti bæði Hvít Rússum og Norðmönnum. Pólland og Spánn unnu sína riðla en bæði lið voru með verri sóknarnýtingu en íslenska landsliðið í riðlakeppninni. Króatar voru eina liðið sem skoraði fleiri mörk en Ísland en íslenska liðið fékk á sig flest mörk í riðlakeppninni. Mótherjar íslenska liðsins nýttu 62 prósent sókna sína í Íslandsleikjunum og þar liggur aðalástæða þess að íslensku strákarnir eru á heimleið frá Póllandi.Besta sóknarnýtingin í riðlakeppni EM 2016: 1. Króatía 60% (158/95) 2. Danmörk 59% (154/91) - vann sinn riðil 3. Noregur 58% (151/88) - vann sinn riðil4. Ísland 56% (164/92) - úr leik 5. Frakkland 54% (167/91) 6. Hvíta Rússland 54% (162/87) 7. Pólland 53% (158/84) - vann sinn riðil 8. Spánn 53% (151/80) - vann sinn riðil 9. Þýskaland 53% (154/81) 10. Ungverjaland 52% (155/80) 11. Serbía 51% (158/81) - úr leik 12. Rússland 50% (159/80) 13. Svartfjallaland 49% (154/76) - úr leik 14. Makedónía 49% (149/73) 15. Svíþjóð 49% (145/71) 16. Slóvenía 46% (144/66) - úr leik
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Geir og Kristján réttu mennirnir fyrir landsliðið Guðjón Guðmundsson telur að það séu tveir menn sem gætu tekið við íslenska landsliðinu. 20. janúar 2016 10:45 Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. 20. janúar 2016 07:00 Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. 21. janúar 2016 06:00 Guðjón: Var tímabært að skipta um þjálfara eftir HM í Katar Guðjón Guðmundsson segir að enginn þorir að segja hlutina eins og þeir eru. 20. janúar 2016 10:15 Mest sláandi tölfræðin hjá Íslandi á EM er ekki markvarslan Markvarsla íslenska liðsins hefur oft verið betri en á EM í Póllandi. En hún ein og sér varð ekki íslenska liðinu að falli. 20. janúar 2016 12:00 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Geir og Kristján réttu mennirnir fyrir landsliðið Guðjón Guðmundsson telur að það séu tveir menn sem gætu tekið við íslenska landsliðinu. 20. janúar 2016 10:45
Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. 20. janúar 2016 07:00
Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. 21. janúar 2016 06:00
Guðjón: Var tímabært að skipta um þjálfara eftir HM í Katar Guðjón Guðmundsson segir að enginn þorir að segja hlutina eins og þeir eru. 20. janúar 2016 10:15
Mest sláandi tölfræðin hjá Íslandi á EM er ekki markvarslan Markvarsla íslenska liðsins hefur oft verið betri en á EM í Póllandi. En hún ein og sér varð ekki íslenska liðinu að falli. 20. janúar 2016 12:00