Danmörk í góðri stöðu eftir sigur á Spánverjum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2016 21:21 Jorge Maqueda í vandræðum gegn Mikkel Hansen í kvöld. vísir/getty Danmörk er komið í ansi góða stöðu í milliriðli tvö á EM í handbolta sem fer fram í Póllandi. Danmörk vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Spáni í mikilvægum leik fyrr í kvöld. Spánverjarnir byrjuðu mjög vel og voru komnir í 6-2 eftir tíu mínútna leik. Þeir náðu mest fjögurra marka forskoti, en leiddu með þremur mörkum í hálfleik 14-11. Í síðari hálfleik var allt annað að sjá til Dana. Þeir jöfnuðu metin í 18-18, en Spánn skoraði ekki á ellefu mínútna kafla frá 42. mínútu til 53. mínútu og á meðan gengu Danir á lagið. Þeir náðu fimm marka forskoti með frábærum varnarleik og Niklas Landin í miklu stuði í markinu. Hinu megin hélt Arpad Sterbik Spánverjum á floti, en hann var magnaður í marki Spánverja og var valinn maður leiksins. Lokatölur 27-23. Eftir sigurinn eru lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar komnir í góð mál í milliriðli tvö. Þeir mæta Svíum á þriðjudag og svo Þjóðverjum á miðvikudag. Þeir eru nú á toppi riðilsins með sex stig, jafn mörg Þjóðverjar, en þeira eiga leik til góða á Þjóðverja. Spánverjar eru í þriðja sætinu með fjögur stig, en þeir mæta Ungverjalandi á þriðjudag og svo Rússlandi í lokaleiknum. Michael Damgaard var markahæstur hjá Dönum með sex mörk, en næstur kom Jesper Noddesbo með fimm mörk. Niklas Landin varði eins og berserkur, en hann varði 17 skot (43% markvarsla). Valero Rivera og Raul Entrerrios voru markahæstir hjá Spánverjum með fjögur mörk, en Arpad Sterbik var magnaður eins og fyrr segir. Hann varði 21 skot eða var með 45% markvörslu. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. 24. janúar 2016 18:56 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Danmörk er komið í ansi góða stöðu í milliriðli tvö á EM í handbolta sem fer fram í Póllandi. Danmörk vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Spáni í mikilvægum leik fyrr í kvöld. Spánverjarnir byrjuðu mjög vel og voru komnir í 6-2 eftir tíu mínútna leik. Þeir náðu mest fjögurra marka forskoti, en leiddu með þremur mörkum í hálfleik 14-11. Í síðari hálfleik var allt annað að sjá til Dana. Þeir jöfnuðu metin í 18-18, en Spánn skoraði ekki á ellefu mínútna kafla frá 42. mínútu til 53. mínútu og á meðan gengu Danir á lagið. Þeir náðu fimm marka forskoti með frábærum varnarleik og Niklas Landin í miklu stuði í markinu. Hinu megin hélt Arpad Sterbik Spánverjum á floti, en hann var magnaður í marki Spánverja og var valinn maður leiksins. Lokatölur 27-23. Eftir sigurinn eru lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar komnir í góð mál í milliriðli tvö. Þeir mæta Svíum á þriðjudag og svo Þjóðverjum á miðvikudag. Þeir eru nú á toppi riðilsins með sex stig, jafn mörg Þjóðverjar, en þeira eiga leik til góða á Þjóðverja. Spánverjar eru í þriðja sætinu með fjögur stig, en þeir mæta Ungverjalandi á þriðjudag og svo Rússlandi í lokaleiknum. Michael Damgaard var markahæstur hjá Dönum með sex mörk, en næstur kom Jesper Noddesbo með fimm mörk. Niklas Landin varði eins og berserkur, en hann varði 17 skot (43% markvarsla). Valero Rivera og Raul Entrerrios voru markahæstir hjá Spánverjum með fjögur mörk, en Arpad Sterbik var magnaður eins og fyrr segir. Hann varði 21 skot eða var með 45% markvörslu.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. 24. janúar 2016 18:56 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. 24. janúar 2016 18:56