Á snjóbretti á götum New York Finnur Thorlacius skrifar 25. janúar 2016 12:19 Í öllum þeim snjó sem kyngt hefur niður á austurströnd Bandaríkjanna um helgina er náttúrulega kjörið að draga fram brimbrettið og láta draga sig á öflugum jeppa á keðjum um götur New York. Það fannst honum að minnsta kosti þessum ævintýramanni. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá að það finnst líka mörgum gangandi vegfarendum í New York sem fögnuðu honum ákaft á leið sinni gegnum Manhattan. Í lok mynskeiðsins má þó sjá að ekki voru allir eins hrifnir af uppátækinu, en þar sést hvar brettabrunarinn fer framhjá lögreglubíl sem samstundis kveikir á sírenunum og leggur á stað á eftir honum. Stundum verður lífið bara að vera skemmtilegt og vonandi fannst lögreglumönnunum það líka. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent
Í öllum þeim snjó sem kyngt hefur niður á austurströnd Bandaríkjanna um helgina er náttúrulega kjörið að draga fram brimbrettið og láta draga sig á öflugum jeppa á keðjum um götur New York. Það fannst honum að minnsta kosti þessum ævintýramanni. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá að það finnst líka mörgum gangandi vegfarendum í New York sem fögnuðu honum ákaft á leið sinni gegnum Manhattan. Í lok mynskeiðsins má þó sjá að ekki voru allir eins hrifnir af uppátækinu, en þar sést hvar brettabrunarinn fer framhjá lögreglubíl sem samstundis kveikir á sírenunum og leggur á stað á eftir honum. Stundum verður lífið bara að vera skemmtilegt og vonandi fannst lögreglumönnunum það líka.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent