Átta strokka rússajeppi Finnur Thorlacius skrifar 13. janúar 2016 16:00 Ári flottur rússajeppi breyttur af Truck Garage í Rússlandi. Hinn klassíski GAZ 69, eða rússajeppi, hefur fengið allsherjar yfirhalningu hjá rússneska breytingafyrirtækinu Truck Garage. Truck Garage er frá St. Pétursborg og það ætlar að breyta 12 svona bílum og selja þá á sem svarar 7,5 milljónum króna. Endanleg útkoma bílsins er því að öllu leiti rússnesk. Bíllinn verður með 6,4 lítra V8 Hemi vél, 465 hestafla. Bíllinn er að sjálfsögðu fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur. Hann fær stillanlega “coilover”-fjöðrun, Teraflex diskbremsur, splittað drif og 17 tommu felgur með 35 tommu dekkjum á. Að innan verður bíllinn afar breyttur frá frumgerð bílsins, þó svo útlitið verði í “Retro”-stíl. Hann verður með leðursætum með rafdrifnum stillingum, hljómtækin eru af betri gerðinni þó svo útlit þess sé “Retro” og allar hugsanlegar tenging verða í bílnum, þ.á.m. Bluetooth og iPhone. Miðað við lýsinguna á bílnum má ef til vill segja að hann verði á góðu verði, eða nær jepplingaverði en jeppaverði hér á landi. Auk þess er hann ógnaröflugur og hreinlega flottur. Kannski finnast kaupendur á honum hér á landi? Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Hinn klassíski GAZ 69, eða rússajeppi, hefur fengið allsherjar yfirhalningu hjá rússneska breytingafyrirtækinu Truck Garage. Truck Garage er frá St. Pétursborg og það ætlar að breyta 12 svona bílum og selja þá á sem svarar 7,5 milljónum króna. Endanleg útkoma bílsins er því að öllu leiti rússnesk. Bíllinn verður með 6,4 lítra V8 Hemi vél, 465 hestafla. Bíllinn er að sjálfsögðu fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur. Hann fær stillanlega “coilover”-fjöðrun, Teraflex diskbremsur, splittað drif og 17 tommu felgur með 35 tommu dekkjum á. Að innan verður bíllinn afar breyttur frá frumgerð bílsins, þó svo útlitið verði í “Retro”-stíl. Hann verður með leðursætum með rafdrifnum stillingum, hljómtækin eru af betri gerðinni þó svo útlit þess sé “Retro” og allar hugsanlegar tenging verða í bílnum, þ.á.m. Bluetooth og iPhone. Miðað við lýsinguna á bílnum má ef til vill segja að hann verði á góðu verði, eða nær jepplingaverði en jeppaverði hér á landi. Auk þess er hann ógnaröflugur og hreinlega flottur. Kannski finnast kaupendur á honum hér á landi?
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent