Fimmtíu bílar á stórsýningu BL á laugardag Finnur Thorlacius skrifar 14. janúar 2016 10:30 BL selur bíla frá 9 bílaframleiðendum. Bílaumboðið BL ehf. blæs til stórsýningar nk. laugardag milli kl. 12 og 16 og sýnir nálega fimmtíu nýja bíla í sýningarsölum fyrirtækisins við Sævarhöfða. Á sýningunni kynna sölumenn mesta úrval nýrra bíla landsins í öllum stærðar- og verðflokkum en þess má geta að um 130 mismunandi verð eru í boði eftir útbúnaðarstigi bílanna. Í tilefni dagsins verða boðin sérstök tilboð auk þess sem allir sem staðfesta kaup fá veglegan kaupauka með bílnum. Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent
Bílaumboðið BL ehf. blæs til stórsýningar nk. laugardag milli kl. 12 og 16 og sýnir nálega fimmtíu nýja bíla í sýningarsölum fyrirtækisins við Sævarhöfða. Á sýningunni kynna sölumenn mesta úrval nýrra bíla landsins í öllum stærðar- og verðflokkum en þess má geta að um 130 mismunandi verð eru í boði eftir útbúnaðarstigi bílanna. Í tilefni dagsins verða boðin sérstök tilboð auk þess sem allir sem staðfesta kaup fá veglegan kaupauka með bílnum.
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent