Króatar unnu fyrsta leikinn á EM eftir vandræði í fyrri hálfleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2016 16:40 Ivan Sliskovic, samherji Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, fer í gegn í kvöld. vísir/valli Króatía nældi í fyrstu tvö stigin sem í boði voru á EM 2016 í handbolta þegar liðið lagði Hvíta-Rússland, 27-21, í Spodek-höllinni í Katowice. Þessi lið eru með Íslandi og Noregi í riðli en strákarnir okkar hefja leik klukkan 17.15 og má fylgjast með þeim leik í beinni textalýsingu hér. Hvít-Rússar komu skemmtilega á óvart í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forskoti, 8-5. Þeir áttu auðvelt með að skora á móti mjúkri og hægri vörn Króatíu. Það hjálpaði líka til að Viaschslau Saldatsenka í marki Hvíta-Rússlands varði allt hvað af tók á meðan króatísku markverðirnir klukkuðu varla boltann. Það snerist við í seinni hálfleik. Svo virtist sem króatíska liðið væri ekki alveg að nenna þessu í fyrri hálfleik, en í þeim síðari skiptu Króatarnir upp um gír og gengu frá leiknum smám saman. Króatía var með svona þriggja marka forskot lengst af í fyrri hálfleik en munurinn var orðinn fimm mörk, 26-21, þegar fimm mínútur voru eftir. Hvít-Rússarnir voru þá sprungnir. Króatar skoruðu eitt mark til viðbótar og unnu á endanum sex marka sigur, 27-21, og eru komnir með tvö stig í B-riðlinum. Vinstri hornamaðurinn Manuel Strlek skoraði níu mörk úr ellefu skotum fyrir Króatíu en Ivan Stevanvic var öflugur í markinu í seinni hálfleik og varði tíu skot. Hjá Hvíta-Rússlandi var stórskyttan Siarhei Rutenka markahæst með átta mörk, en hann skoraði sjö af þeim í fyrri hálfleik. Saldatsenka varði fimmtán skot og líkt og Rutenka gerði hann mest í fyrri hálfleik. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Króatía nældi í fyrstu tvö stigin sem í boði voru á EM 2016 í handbolta þegar liðið lagði Hvíta-Rússland, 27-21, í Spodek-höllinni í Katowice. Þessi lið eru með Íslandi og Noregi í riðli en strákarnir okkar hefja leik klukkan 17.15 og má fylgjast með þeim leik í beinni textalýsingu hér. Hvít-Rússar komu skemmtilega á óvart í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forskoti, 8-5. Þeir áttu auðvelt með að skora á móti mjúkri og hægri vörn Króatíu. Það hjálpaði líka til að Viaschslau Saldatsenka í marki Hvíta-Rússlands varði allt hvað af tók á meðan króatísku markverðirnir klukkuðu varla boltann. Það snerist við í seinni hálfleik. Svo virtist sem króatíska liðið væri ekki alveg að nenna þessu í fyrri hálfleik, en í þeim síðari skiptu Króatarnir upp um gír og gengu frá leiknum smám saman. Króatía var með svona þriggja marka forskot lengst af í fyrri hálfleik en munurinn var orðinn fimm mörk, 26-21, þegar fimm mínútur voru eftir. Hvít-Rússarnir voru þá sprungnir. Króatar skoruðu eitt mark til viðbótar og unnu á endanum sex marka sigur, 27-21, og eru komnir með tvö stig í B-riðlinum. Vinstri hornamaðurinn Manuel Strlek skoraði níu mörk úr ellefu skotum fyrir Króatíu en Ivan Stevanvic var öflugur í markinu í seinni hálfleik og varði tíu skot. Hjá Hvíta-Rússlandi var stórskyttan Siarhei Rutenka markahæst með átta mörk, en hann skoraði sjö af þeim í fyrri hálfleik. Saldatsenka varði fimmtán skot og líkt og Rutenka gerði hann mest í fyrri hálfleik.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira