Olíuverð ekki verið lægra frá árinu 2003 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. janúar 2016 11:01 Líklegt er að olíuverð muni halda áfram að lækka. vísir/getty Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í morgun undir 28 dollara á tunnuna. Það er lægsta verð sem fengist hefur fyrir tunnuna frá því árið 2003. Verðið rétti síðar örlítið úr kútnum og stendur nú í rétt rúmum 28 dollurum. Verðið hefur fallið um sjötíu prósent frá því um mitt síðasta ár. Þetta kemur fram í frétt á vef BBC. Dýfuna má rekja til þess að viðskiptabanni Vesturlanda gegn Íran var aflétt í gær. Aflétting bannsins var hluti af samkomulagi Vesturlanda og Íran í kjarnorkudeilunni. Í gær staðfesti Alþjóða kjarnorkumálastofnunin að Íran hefði uppfyllt skilyrðin sem sett voru fyrir afléttingu bannsins. Endurkoma Íran á markaðinn þýðir að framboð eykst um allt að hálfa milljón tunna á dag. Kjósi þeir að selja hluta af olíubirgðum landsins gæti sú tala náð milljón tunnum aukalega sem hefði enn meiri áhrif á olíuverðið. Varabirgðir landsins eru áætlaðar þær fjórðu stærstu í heiminum en sérfræðingar telja að til standi að koma hluta þeirra á markað. Í gegnum tíðina hafa Samtök olíuríkja, OPEC, brugðist við offramboði með því að hægja á framleiðslu en slíkar tillögur hafa verið felldar að undanförnu. Sádi-Arabía hefur mælt einna mest gegn slíkum tillögum. Það er mat sérfræðinga að olíuverð gæti haldið áfram að falla á næstu tveimur árum. Það má rekja til aðstæðna á mörkuðum í Evrópu og Kína en eftirspurn þar hefur minnkað að undanförnu og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun. Tengdar fréttir Íranar horfa fram á betri tíð Alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn Íran hefur að mestu verið aflétt, sem þýðir að efnahagslífið þar gæti tekið kipp á næstunni með bættum hag almennings. Íranar hafa staðið við sinn hluta kjarnorkusamningsins frá síðasta ári. 18. janúar 2016 07:00 Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran. 4. janúar 2016 07:00 Ausa fé úr olíusjóðum landsins til að halda hagkerfinu á floti Konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu hefur það sem af er ári dreift upphæð sem nemur 48 leiðréttingum meðal íbúa landsins. 1. nóvember 2015 23:23 Viðskiptaþvingunum á Íran aflétt í dag Fyrirtæki og bankar í Íran munu á nýjan leik geta stundað viðskipti við umheiminn. 16. janúar 2016 17:15 Hráolía hríðfellur í verði Verð náði 12 ára lágmarki í dag eftir að olían lækkaði um allt að sjö prósent. 11. janúar 2016 20:53 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í morgun undir 28 dollara á tunnuna. Það er lægsta verð sem fengist hefur fyrir tunnuna frá því árið 2003. Verðið rétti síðar örlítið úr kútnum og stendur nú í rétt rúmum 28 dollurum. Verðið hefur fallið um sjötíu prósent frá því um mitt síðasta ár. Þetta kemur fram í frétt á vef BBC. Dýfuna má rekja til þess að viðskiptabanni Vesturlanda gegn Íran var aflétt í gær. Aflétting bannsins var hluti af samkomulagi Vesturlanda og Íran í kjarnorkudeilunni. Í gær staðfesti Alþjóða kjarnorkumálastofnunin að Íran hefði uppfyllt skilyrðin sem sett voru fyrir afléttingu bannsins. Endurkoma Íran á markaðinn þýðir að framboð eykst um allt að hálfa milljón tunna á dag. Kjósi þeir að selja hluta af olíubirgðum landsins gæti sú tala náð milljón tunnum aukalega sem hefði enn meiri áhrif á olíuverðið. Varabirgðir landsins eru áætlaðar þær fjórðu stærstu í heiminum en sérfræðingar telja að til standi að koma hluta þeirra á markað. Í gegnum tíðina hafa Samtök olíuríkja, OPEC, brugðist við offramboði með því að hægja á framleiðslu en slíkar tillögur hafa verið felldar að undanförnu. Sádi-Arabía hefur mælt einna mest gegn slíkum tillögum. Það er mat sérfræðinga að olíuverð gæti haldið áfram að falla á næstu tveimur árum. Það má rekja til aðstæðna á mörkuðum í Evrópu og Kína en eftirspurn þar hefur minnkað að undanförnu og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun.
Tengdar fréttir Íranar horfa fram á betri tíð Alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn Íran hefur að mestu verið aflétt, sem þýðir að efnahagslífið þar gæti tekið kipp á næstunni með bættum hag almennings. Íranar hafa staðið við sinn hluta kjarnorkusamningsins frá síðasta ári. 18. janúar 2016 07:00 Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran. 4. janúar 2016 07:00 Ausa fé úr olíusjóðum landsins til að halda hagkerfinu á floti Konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu hefur það sem af er ári dreift upphæð sem nemur 48 leiðréttingum meðal íbúa landsins. 1. nóvember 2015 23:23 Viðskiptaþvingunum á Íran aflétt í dag Fyrirtæki og bankar í Íran munu á nýjan leik geta stundað viðskipti við umheiminn. 16. janúar 2016 17:15 Hráolía hríðfellur í verði Verð náði 12 ára lágmarki í dag eftir að olían lækkaði um allt að sjö prósent. 11. janúar 2016 20:53 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Íranar horfa fram á betri tíð Alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn Íran hefur að mestu verið aflétt, sem þýðir að efnahagslífið þar gæti tekið kipp á næstunni með bættum hag almennings. Íranar hafa staðið við sinn hluta kjarnorkusamningsins frá síðasta ári. 18. janúar 2016 07:00
Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran. 4. janúar 2016 07:00
Ausa fé úr olíusjóðum landsins til að halda hagkerfinu á floti Konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu hefur það sem af er ári dreift upphæð sem nemur 48 leiðréttingum meðal íbúa landsins. 1. nóvember 2015 23:23
Viðskiptaþvingunum á Íran aflétt í dag Fyrirtæki og bankar í Íran munu á nýjan leik geta stundað viðskipti við umheiminn. 16. janúar 2016 17:15
Hráolía hríðfellur í verði Verð náði 12 ára lágmarki í dag eftir að olían lækkaði um allt að sjö prósent. 11. janúar 2016 20:53