Kia sýnir nýjan jeppa í Detroit Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2016 09:36 Nýi Kia jeppinn. Autoblog Kia er ekki af baki dottið við framleiðslu á jeppa en fyrirtækið kom fram með Borrego jeppann á markað árið 2009 en hætti framleiðslu hans ári seinna, enda seldist hann illa. Sá bíll kom aldrei til sölu hér á landi og var aðeins seldur í heimalandinu S-Kóreu og í Bandaríkjunum. Nú ætlar Kia að kynna nýjan jeppa á bílasýningu í Detroit sem hefst í næstu viku. Ekki er komið nafn á þennan jeppa en á myndinni að ofan má sjá að hann líkist um margt nýja Volvo XC90 jeppanum og er svosem ekki leiðum að líkjast. Svo virðist sem hurðir hans opnist í gagnstæða átt, en hurðarhúnarnir liggja saman á fram og afturhurðum bílsins. Nýi jeppinn var teiknaður í hönnunarmiðstöð Kia í Kaliforníu og ljóst er að þessum bíl er stefnt að Bandaríkjamarkaði, en þar er nú gríðarleg eftirspurn eftir jeppum og jepplingum, en ekki kemur fram hvort Kia ætli að bjóða hann á öðrum mörkuðum.Kia Borrego árgerð 2009. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent
Kia er ekki af baki dottið við framleiðslu á jeppa en fyrirtækið kom fram með Borrego jeppann á markað árið 2009 en hætti framleiðslu hans ári seinna, enda seldist hann illa. Sá bíll kom aldrei til sölu hér á landi og var aðeins seldur í heimalandinu S-Kóreu og í Bandaríkjunum. Nú ætlar Kia að kynna nýjan jeppa á bílasýningu í Detroit sem hefst í næstu viku. Ekki er komið nafn á þennan jeppa en á myndinni að ofan má sjá að hann líkist um margt nýja Volvo XC90 jeppanum og er svosem ekki leiðum að líkjast. Svo virðist sem hurðir hans opnist í gagnstæða átt, en hurðarhúnarnir liggja saman á fram og afturhurðum bílsins. Nýi jeppinn var teiknaður í hönnunarmiðstöð Kia í Kaliforníu og ljóst er að þessum bíl er stefnt að Bandaríkjamarkaði, en þar er nú gríðarleg eftirspurn eftir jeppum og jepplingum, en ekki kemur fram hvort Kia ætli að bjóða hann á öðrum mörkuðum.Kia Borrego árgerð 2009.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent