Heimagerðir jarðarberjakleinu- hringir À la Blaka matarvísir skrifar 14. ágúst 2015 15:00 Vísir/Blaka.is Sannkallað kleinuhringjaæði hefur gripið landann en þó keyptir hringir geti verið góðir, þá eru heimagerðir enn betri. Lilja Katrín bakari á vefsíðunni blaka.is deilir hér með lesendum uppskrift sinni að jarðarberjakleinuhringjum. Nú er málið að láta hendur standa fram úr ermum, skella á sig svuntunni og baka sína eigin lúxuskleinuhringi.Kleinuhringir1¼ bolli Kornax-hveiti½ tsk. matarsódi1 tsk. lyftiduft½ tsk. salt60 g smjör½ bolli sykur1 stórt egg½ bolli mjólk1 tsk. vanilludropar5 stór jarðarberGlassúr¼ bolli rjómi1 tsk. síróp60g 56% súkkulaðiAðferð Hitið ofninn í 180°C og smyrjið kleinuhringjamótin vel. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti og salti vel saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman. Bætið egginu við og hrærið vel. Því næst er vanilludropunum blandað saman við. Skiptist á að blanda þurrefnum og mjólk saman við smjörblönduna þar til allt er vel blandað saman. Saxið jarðarberin smátt og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í mótin. Mér finnst best að setja deigið í lítinn plastpoka, klippa eitt hornið af og sprauta deiginu í formin til að það sullist ekki allt út um allt. Bakið í 10 til 12 mínútur. Vísir/blaka.is Glassúr Hitið rjóma og síróp yfir meðalháum hita þar til blandan fer að sjóða. Leyfið henni að sjóða í 2 mínútur og takið þá af hellunni. Setjið súkkulaðið ofan í og leyfið þessu að standa í 5 mínútur. Þeytið allt vel saman og skreytið kleinuhringina. Dögurður Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Bakað með allt í botni Lilja Katrín bakar af hjartans sálarkröftum og hlustar á skemmtilega tóna um leið 14. ágúst 2015 11:00 Rikka fyrirmynd í eldhúsi og útliti Fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir fræðir fólk og bakstur og kökugerð. 3. júní 2015 09:30 Ótrúlega ómótstæðilegar Oreo-bollakökur Ef þú vilt gleðja þig eða aðra með dýrindis bollakökum sem bráðna í munninum þá er þetta uppskrift fyrir þig og þína. 2. júlí 2015 11:30 Einföld sítrónukaka Lilju Katrínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri sítrónuköku 11. júní 2015 15:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Sannkallað kleinuhringjaæði hefur gripið landann en þó keyptir hringir geti verið góðir, þá eru heimagerðir enn betri. Lilja Katrín bakari á vefsíðunni blaka.is deilir hér með lesendum uppskrift sinni að jarðarberjakleinuhringjum. Nú er málið að láta hendur standa fram úr ermum, skella á sig svuntunni og baka sína eigin lúxuskleinuhringi.Kleinuhringir1¼ bolli Kornax-hveiti½ tsk. matarsódi1 tsk. lyftiduft½ tsk. salt60 g smjör½ bolli sykur1 stórt egg½ bolli mjólk1 tsk. vanilludropar5 stór jarðarberGlassúr¼ bolli rjómi1 tsk. síróp60g 56% súkkulaðiAðferð Hitið ofninn í 180°C og smyrjið kleinuhringjamótin vel. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti og salti vel saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman. Bætið egginu við og hrærið vel. Því næst er vanilludropunum blandað saman við. Skiptist á að blanda þurrefnum og mjólk saman við smjörblönduna þar til allt er vel blandað saman. Saxið jarðarberin smátt og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í mótin. Mér finnst best að setja deigið í lítinn plastpoka, klippa eitt hornið af og sprauta deiginu í formin til að það sullist ekki allt út um allt. Bakið í 10 til 12 mínútur. Vísir/blaka.is Glassúr Hitið rjóma og síróp yfir meðalháum hita þar til blandan fer að sjóða. Leyfið henni að sjóða í 2 mínútur og takið þá af hellunni. Setjið súkkulaðið ofan í og leyfið þessu að standa í 5 mínútur. Þeytið allt vel saman og skreytið kleinuhringina.
Dögurður Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Bakað með allt í botni Lilja Katrín bakar af hjartans sálarkröftum og hlustar á skemmtilega tóna um leið 14. ágúst 2015 11:00 Rikka fyrirmynd í eldhúsi og útliti Fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir fræðir fólk og bakstur og kökugerð. 3. júní 2015 09:30 Ótrúlega ómótstæðilegar Oreo-bollakökur Ef þú vilt gleðja þig eða aðra með dýrindis bollakökum sem bráðna í munninum þá er þetta uppskrift fyrir þig og þína. 2. júlí 2015 11:30 Einföld sítrónukaka Lilju Katrínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri sítrónuköku 11. júní 2015 15:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Bakað með allt í botni Lilja Katrín bakar af hjartans sálarkröftum og hlustar á skemmtilega tóna um leið 14. ágúst 2015 11:00
Rikka fyrirmynd í eldhúsi og útliti Fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir fræðir fólk og bakstur og kökugerð. 3. júní 2015 09:30
Ótrúlega ómótstæðilegar Oreo-bollakökur Ef þú vilt gleðja þig eða aðra með dýrindis bollakökum sem bráðna í munninum þá er þetta uppskrift fyrir þig og þína. 2. júlí 2015 11:30
Einföld sítrónukaka Lilju Katrínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri sítrónuköku 11. júní 2015 15:00