Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson skrifar 3. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Nautastrimlar með girnilegu salati sem meðlæti og hindberja-vinagrette.Grillaðir nautastrimlar Uppskrift fyrir 4400 g nautafilet (fullhreinsað)100 ml appelsínusafi100 ml ólífuolía1 tsk. fínt salt½ hvítlauksgeiri Skerið kjötið í 100 gramma steikur og berjið það með kjöthamri þar til það er orðið 5 mm að þykkt. Setjið appelsínusafann og olíuna saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Hellið blöndunni yfir kjötið og látið kjötið standa í 1-2 tíma. Setjið kjötið á heitt grillið og grillið í um 1,5 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið álpappír yfir og látið standa í 10 mín.Hindberja-vinaigrette100 ml ólífuolía100 g frosin hindber2 msk. balsamik-edik2 msk. hlynsíróp Setjið allt hráefnið í blandara og blandið vel saman.Meðlæti1 stk. gráðaostur1 stk. rauðlaukur (skrældur)½ stk. grasker½ stk. hunangsmelóna50 ml ólífuolía1 msk. hvítlauksduft1 tsk. cayenne-pipar1 box baunaspírur Skerið rauðlaukinn í tvennt og graskerið í 5 mm þykkar sneiðar og setjið í skál með þurrkryddunum og ólífuolíunni. Blandið öllu saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í 2 tíma. Setjið á heitt grillið og grillið í 4 mín. á hvorri hlið eða þar til hvort tveggja er eldað í gegn. Skrælið og skerið melónuna í stóra kubba og myljið gráðaostinn niður. Skerið kjötið í þunna strimla og setjið allt saman á fat. Eyþór Rúnarsson Grillréttir Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Nautastrimlar með girnilegu salati sem meðlæti og hindberja-vinagrette.Grillaðir nautastrimlar Uppskrift fyrir 4400 g nautafilet (fullhreinsað)100 ml appelsínusafi100 ml ólífuolía1 tsk. fínt salt½ hvítlauksgeiri Skerið kjötið í 100 gramma steikur og berjið það með kjöthamri þar til það er orðið 5 mm að þykkt. Setjið appelsínusafann og olíuna saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Hellið blöndunni yfir kjötið og látið kjötið standa í 1-2 tíma. Setjið kjötið á heitt grillið og grillið í um 1,5 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið álpappír yfir og látið standa í 10 mín.Hindberja-vinaigrette100 ml ólífuolía100 g frosin hindber2 msk. balsamik-edik2 msk. hlynsíróp Setjið allt hráefnið í blandara og blandið vel saman.Meðlæti1 stk. gráðaostur1 stk. rauðlaukur (skrældur)½ stk. grasker½ stk. hunangsmelóna50 ml ólífuolía1 msk. hvítlauksduft1 tsk. cayenne-pipar1 box baunaspírur Skerið rauðlaukinn í tvennt og graskerið í 5 mm þykkar sneiðar og setjið í skál með þurrkryddunum og ólífuolíunni. Blandið öllu saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í 2 tíma. Setjið á heitt grillið og grillið í 4 mín. á hvorri hlið eða þar til hvort tveggja er eldað í gegn. Skrælið og skerið melónuna í stóra kubba og myljið gráðaostinn niður. Skerið kjötið í þunna strimla og setjið allt saman á fat.
Eyþór Rúnarsson Grillréttir Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið