Evrusvæðið veitir Grikklandi aukalán Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. júlí 2015 07:00 Grikkir hafa undanfarið ekki getað tekið út nema andvirði níu þúsund króna á dag. vísir/epA Fjármálaráðherrar ríkja evrusvæðisins samþykktu í gær að veita Grikkjum rúmlega þúsund milljarða króna aukalán til að halda ríkinu á floti á meðan unnið er að því að klára nýjan samning um neyðaraðstoð handa Grikkjum. Búist er við því að aðildarríki Evrópusambandsins verði búin að samþykkja lánið í dag. Aukalánið mun gera Grikkjum kleift að standa við afborganir á lánum frá Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á mánudaginn. Stjórnarandstöðuþingmenn á Grikklandi komu Alexis Tsipras forsætisráðherra til bjargar í gær þegar kosið var á þinginu um frumvörp sem sneru að innleiðingu samningsins nýja. Alls kusu 38 ríkisstjórnarþingmenn gegn frumvarpinu en með stuðningi stjórnarandstöðu komust frumvörpin í gegn. Með frumvörpunum voru 229 en 64 á móti. Finnska þingið samþykkti samninginn í gær og þá mun þýska þingið kjósa um hann í dag. Grískir fjölmiðlar greindu þar að auki frá því í gær að grískir bankar yrðu líkast til opnir aftur á mánudag. Þeir hafa nú verið lokaðir í nærri þrjár vikur. Grikkjum hefur síðustu vikur verið heimilt að taka um 60 evrur, 9.000 krónur, út úr hraðbönkum á dag. Ellilífeyrisþegar hafa fengið að taka út tvöfalda þá upphæð vikulega. Grikkland Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Fjármálaráðherrar ríkja evrusvæðisins samþykktu í gær að veita Grikkjum rúmlega þúsund milljarða króna aukalán til að halda ríkinu á floti á meðan unnið er að því að klára nýjan samning um neyðaraðstoð handa Grikkjum. Búist er við því að aðildarríki Evrópusambandsins verði búin að samþykkja lánið í dag. Aukalánið mun gera Grikkjum kleift að standa við afborganir á lánum frá Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á mánudaginn. Stjórnarandstöðuþingmenn á Grikklandi komu Alexis Tsipras forsætisráðherra til bjargar í gær þegar kosið var á þinginu um frumvörp sem sneru að innleiðingu samningsins nýja. Alls kusu 38 ríkisstjórnarþingmenn gegn frumvarpinu en með stuðningi stjórnarandstöðu komust frumvörpin í gegn. Með frumvörpunum voru 229 en 64 á móti. Finnska þingið samþykkti samninginn í gær og þá mun þýska þingið kjósa um hann í dag. Grískir fjölmiðlar greindu þar að auki frá því í gær að grískir bankar yrðu líkast til opnir aftur á mánudag. Þeir hafa nú verið lokaðir í nærri þrjár vikur. Grikkjum hefur síðustu vikur verið heimilt að taka um 60 evrur, 9.000 krónur, út úr hraðbönkum á dag. Ellilífeyrisþegar hafa fengið að taka út tvöfalda þá upphæð vikulega.
Grikkland Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira