Merkel vísar skaðabótakröfunum á bug 12. mars 2015 07:00 Janis Varúfakis og Alexis Tsipras Fjármálaráðherra og forsætisráðherra nýju grísku vinstristjórnarinnar. fréttablaðið/EPA Þýska stjórnin hafnar alfarið kröfum grískra stjórnvalda um skaðabætur vegna framferðis Þjóðverja í Grikklandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Steffen Seibert, talsmaður Angelu Merkel Þýskalandskanslara, segir málið löngu afgreitt, bæði lagalega og pólitískt. Reuters-fréttastofan skýrði frá þessu. Seibert segir engar viðræður í gangi við Grikki, hvorki af hálfu Merkel kanslara né Wolfgangs Schäuble fjármálaráðherra. Þá hefur Reuters eftir talsmanni þýska fjármálaráðuneytisins að kröfur Grikkja séu einungis tilraun til að beina athyglinni frá hinum alvarlega fjárhagsvanda Grikkja. Þýskir nasistar hertóku Grikkland og drápu þar tugi þúsunda manna á árunum 1941 til 1944. Þá eyðilögðu nasistar hundruð þorpa í Grikklandi og hirtu fé úr gríska ríkissjóðnum. Þjóðverjar segja allar kröfur um frekari stríðsskaðabætur vera úr sögunni eftir að bæði Austur- og Vestur-Þýskaland gerðu samning við hernámsveldin fjögur, Bretland, Frakkland, Rússland og Bandaríkin, árið 1990, stuttu fyrir endursameiningu þýsku ríkjanna. Grikkland Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Þýska stjórnin hafnar alfarið kröfum grískra stjórnvalda um skaðabætur vegna framferðis Þjóðverja í Grikklandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Steffen Seibert, talsmaður Angelu Merkel Þýskalandskanslara, segir málið löngu afgreitt, bæði lagalega og pólitískt. Reuters-fréttastofan skýrði frá þessu. Seibert segir engar viðræður í gangi við Grikki, hvorki af hálfu Merkel kanslara né Wolfgangs Schäuble fjármálaráðherra. Þá hefur Reuters eftir talsmanni þýska fjármálaráðuneytisins að kröfur Grikkja séu einungis tilraun til að beina athyglinni frá hinum alvarlega fjárhagsvanda Grikkja. Þýskir nasistar hertóku Grikkland og drápu þar tugi þúsunda manna á árunum 1941 til 1944. Þá eyðilögðu nasistar hundruð þorpa í Grikklandi og hirtu fé úr gríska ríkissjóðnum. Þjóðverjar segja allar kröfur um frekari stríðsskaðabætur vera úr sögunni eftir að bæði Austur- og Vestur-Þýskaland gerðu samning við hernámsveldin fjögur, Bretland, Frakkland, Rússland og Bandaríkin, árið 1990, stuttu fyrir endursameiningu þýsku ríkjanna.
Grikkland Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira