Notendur geta birt myndskeið sín á Twitter Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2015 07:26 Nú geta notendur Twitter birt eigin myndskeið á Twitter. Vísir/Getty Notendur Twitter geta núna birt sín eigin myndskeið á samfélagsmiðlinum. Vonast stofnendur síðunnar til þess að þetta muni auka vinsældir hennar. Á vef Wall Street Journal segir að hægt sé að birta allt að 30 sekúndna löng myndskeið. Myndskeiðin birtast ekki sjálfkrafa þegar smellt er á þau. En þegar notandinn ýtir á play-takkann birtist stór mynd og myndskeiðið byrjar að rúlla. Wall Street Journal bendir á að Twitter hafi átt erfitt uppdráttar þangað til að notendum gafst möguleiki á því að birta ljósmyndir á vefnum. Það hafi aukið vinsældir hans og rennt enn einni stoðinni undir borgaralega blaðamennsku þar sem notendur gátu miðlað fréttum af stórum viðburðum. Í fyrstu hönnuðu þriðju aðilar ljósmyndaforrit til þess að deila á Twitter, eins og Twitpic. Árið 2011 gaf Twitter svo út sitt eigið innbyggða ljósmyndaforrit. Sú þjónusta hefur sífellt verið að þróast. Twitter hefur á liðnum árum tekið margvíslegum breytingum til þess að auka vinsældir vefjarins. Til dæmis hefur verið hægt að fella inn myndskeið á Twitter (e. embed) í mörg ár. Í fyrra byrjaði vefsíðan svo að þróa sig áfram í auglýsingum á myndskeiðum. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Notendur Twitter geta núna birt sín eigin myndskeið á samfélagsmiðlinum. Vonast stofnendur síðunnar til þess að þetta muni auka vinsældir hennar. Á vef Wall Street Journal segir að hægt sé að birta allt að 30 sekúndna löng myndskeið. Myndskeiðin birtast ekki sjálfkrafa þegar smellt er á þau. En þegar notandinn ýtir á play-takkann birtist stór mynd og myndskeiðið byrjar að rúlla. Wall Street Journal bendir á að Twitter hafi átt erfitt uppdráttar þangað til að notendum gafst möguleiki á því að birta ljósmyndir á vefnum. Það hafi aukið vinsældir hans og rennt enn einni stoðinni undir borgaralega blaðamennsku þar sem notendur gátu miðlað fréttum af stórum viðburðum. Í fyrstu hönnuðu þriðju aðilar ljósmyndaforrit til þess að deila á Twitter, eins og Twitpic. Árið 2011 gaf Twitter svo út sitt eigið innbyggða ljósmyndaforrit. Sú þjónusta hefur sífellt verið að þróast. Twitter hefur á liðnum árum tekið margvíslegum breytingum til þess að auka vinsældir vefjarins. Til dæmis hefur verið hægt að fella inn myndskeið á Twitter (e. embed) í mörg ár. Í fyrra byrjaði vefsíðan svo að þróa sig áfram í auglýsingum á myndskeiðum.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira