Fjórðungur nýrra Audi bíla eru rafmagnsbílar í Noregi og Hollandi Finnur Thorlacius skrifar 14. desember 2015 10:25 Audi A3 e-tron er að fullu knúinn rafmagni. Autoblog Audi hefur stefnt að því að fjórðungur þeirra bíla sem fyrirtækið selur árið 2025 verði knúnir rafmagni. Þó 10 ár séu í það eru tvö lönd í heiminum þar sem Audi hefur nú þegar náð þessu markmiði sínu, þ.e. Noregur og Holland. Það er einna helst Audi A3 e-tron sem hefur gert þetta að verkum, en hann hefur aðeins verið í sölu í 12 mánuði, en fjórði hver kaupandi Audi bíla í löndunum tveimur velur þann bíl til kaups. Hann fer í sölu í Bandaríkjunum eftir um tvo mánuði og forvitnilegt verður að sjá hvort honum verður jafnvel tekið þar og í Evrópu. Víst er þó að Audi verður að hafa sig við að framleiða nóg af þessum bíl miðað við eftirspurnina eftir honum. Bílablaðamaður visir.is hefur reynsluekið þessum bíl og eftir þann reynsluakstur kemur eftirspurnin eftir þessum bíl ekki á óvart og Volkswagen e-Golf er heldur enginn eftirbátur hans. Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent
Audi hefur stefnt að því að fjórðungur þeirra bíla sem fyrirtækið selur árið 2025 verði knúnir rafmagni. Þó 10 ár séu í það eru tvö lönd í heiminum þar sem Audi hefur nú þegar náð þessu markmiði sínu, þ.e. Noregur og Holland. Það er einna helst Audi A3 e-tron sem hefur gert þetta að verkum, en hann hefur aðeins verið í sölu í 12 mánuði, en fjórði hver kaupandi Audi bíla í löndunum tveimur velur þann bíl til kaups. Hann fer í sölu í Bandaríkjunum eftir um tvo mánuði og forvitnilegt verður að sjá hvort honum verður jafnvel tekið þar og í Evrópu. Víst er þó að Audi verður að hafa sig við að framleiða nóg af þessum bíl miðað við eftirspurnina eftir honum. Bílablaðamaður visir.is hefur reynsluekið þessum bíl og eftir þann reynsluakstur kemur eftirspurnin eftir þessum bíl ekki á óvart og Volkswagen e-Golf er heldur enginn eftirbátur hans.
Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent