Mustang gegn Lamborghini í drifti Finnur Thorlacius skrifar 16. desember 2015 16:11 Ein flottustu bílamyndbönd sem framleidd sjá má eru gerð af Monster sem er framleiðandi orkudrykkja. Hér hefur Monster att saman tveimur af hæfari drifturum heims, Japananum Daigi Saito og Bandaríkjamanninum Vaughn Gittin Jr. Bílar þeirra eru ekki af verri endanum en Saito ekur Lamborghini Aventador sem er 650 hestöfl og Gittin ekur 550 hestafla Ford Mustang. Þeir aka skemmtilega vegi sem þræða skóglendi í Japan. Það sem gerir þetta myndskeið svo gott er þó ekki endilega frábær akstur þessara tveggja ágætu ökumanna heldur er myndatökumaðurinn Luke Huxham á Porsche bíl á undan eða eftir drifturunum og nær með því afar athygliverðum myndum. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent
Ein flottustu bílamyndbönd sem framleidd sjá má eru gerð af Monster sem er framleiðandi orkudrykkja. Hér hefur Monster att saman tveimur af hæfari drifturum heims, Japananum Daigi Saito og Bandaríkjamanninum Vaughn Gittin Jr. Bílar þeirra eru ekki af verri endanum en Saito ekur Lamborghini Aventador sem er 650 hestöfl og Gittin ekur 550 hestafla Ford Mustang. Þeir aka skemmtilega vegi sem þræða skóglendi í Japan. Það sem gerir þetta myndskeið svo gott er þó ekki endilega frábær akstur þessara tveggja ágætu ökumanna heldur er myndatökumaðurinn Luke Huxham á Porsche bíl á undan eða eftir drifturunum og nær með því afar athygliverðum myndum. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent