Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember 17. desember 2015 12:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla systkinin að föndra jólatré sem hægt er að setja kerti inn í. Jólatré sem getur lýst upp svartasta skammdegið.Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Jólastyrkjum úthlutað Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Styttra frí á næsta ári Jólin Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Innri friður Jólin Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Lystaukandi forréttir Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Jóladagatal Vísis: Góðast að borða með Sollu og Dorrit Jólin
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla systkinin að föndra jólatré sem hægt er að setja kerti inn í. Jólatré sem getur lýst upp svartasta skammdegið.Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Jólastyrkjum úthlutað Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Styttra frí á næsta ári Jólin Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Innri friður Jólin Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Jól Lystaukandi forréttir Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Jóladagatal Vísis: Góðast að borða með Sollu og Dorrit Jólin