Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2015 14:41 Margrét Beta Gunnarsdóttir frá Bílabúð Benna, Aðalheiður Frankdóttir, Lára Axelsdóttir, Sveingerður Hjartardóttir og Margrét K. Sigurðardóttir frá Mæðrastyrksnefnd og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna. Eins og undanfarin ár hafa eigendur Bílabúðar Benna ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar. “Það er varla til göfugra starf en það sem Mæðrastyrksnefnd rækir og því er ánægjulegt að geta lagt því málefni lið. Við hvetjum alla, sem hafa tök á, að gera slíkt hið sama, því víða þrengir að,” sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á 200 Ali hamborgarhryggjum, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent
Eins og undanfarin ár hafa eigendur Bílabúðar Benna ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar. “Það er varla til göfugra starf en það sem Mæðrastyrksnefnd rækir og því er ánægjulegt að geta lagt því málefni lið. Við hvetjum alla, sem hafa tök á, að gera slíkt hið sama, því víða þrengir að,” sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á 200 Ali hamborgarhryggjum, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent