Hlutabréf hækka eftir stýrivaxtahækkun Sæunn Gísladóttir skrifar 17. desember 2015 15:30 Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, tilkynnti ákvörðun sína í gær. Vísir/EPA Eftir að Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, tilkynnti um stýrivaxtahækkun í gærkvöldi hefur gengi hlutabréfa farið hækkandi. FTSE 100 hlutabréfavísitalan í Bretlandi hækkaði um 1,33 prósent í morgun og mælidst 6.142,9 stig. Asísk hlutabréf hækkuðu fyrir lokun markaða í dag. Nikkei Vísitalan hækkaði um 1,6 prósent, en Hang Seng um 0,8 prósent. Hlutabréfin í Bandaríkjunum hækkuðu einnig í gær. Dow Jones hækkaði um 1,3 prósent yfir daginn en S&P 500 hækkaði um 1,5 prósent. Talið er að bandaríski seðlabankinn hafi verið að senda þau skilaboð með stýrivaxtahækkun að bjartar er yfir bandaríska hagkerfinu auk þess er talið líklegt að tveggja prósenta verðbólgumarkmiði verði bráðum náð. Tengdar fréttir Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. 16. desember 2015 19:39 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eftir að Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, tilkynnti um stýrivaxtahækkun í gærkvöldi hefur gengi hlutabréfa farið hækkandi. FTSE 100 hlutabréfavísitalan í Bretlandi hækkaði um 1,33 prósent í morgun og mælidst 6.142,9 stig. Asísk hlutabréf hækkuðu fyrir lokun markaða í dag. Nikkei Vísitalan hækkaði um 1,6 prósent, en Hang Seng um 0,8 prósent. Hlutabréfin í Bandaríkjunum hækkuðu einnig í gær. Dow Jones hækkaði um 1,3 prósent yfir daginn en S&P 500 hækkaði um 1,5 prósent. Talið er að bandaríski seðlabankinn hafi verið að senda þau skilaboð með stýrivaxtahækkun að bjartar er yfir bandaríska hagkerfinu auk þess er talið líklegt að tveggja prósenta verðbólgumarkmiði verði bráðum náð.
Tengdar fréttir Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. 16. desember 2015 19:39 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. 16. desember 2015 19:39