Veiðikortið 2016 komið út Karl Lúðvíksson skrifar 3. desember 2015 10:00 Veiðikortið 2016 er komið út Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda enda veitir kortið aðgang að fjölmörgum vötnum um allt land. Alls eru 35 vötn og vatnasvæði inní kortinu þannig að fyrir þá sem eru duglegir í vatnaveiðinni er Veiðikortið alveg ómissandi á hverju sumri. Vinsælustu vötnin eru t.d. Þingvallavatn, Hítarvatn, Meðalfellsvatn, Elliðavatn og Úlfljótsvatn en þetta er þó eins og fjöldi vatna í Veiðikortinu gefur til kynna aðeins brot af úrvali vatna sem eru í boði. Fyrstu vötnin opna sem fyrr 1. apríl og það er nokkuð víst að veiðimenn telja niður dagana þessa fjóra mánuði þangað til veiðin hefst á nýjan leik. Mest lesið Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Óstofnað félag með hæsta boð í Þverá/Kjarrá Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði Fín skilyrði fyrir ísdorg Veiði Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Veiði
Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda enda veitir kortið aðgang að fjölmörgum vötnum um allt land. Alls eru 35 vötn og vatnasvæði inní kortinu þannig að fyrir þá sem eru duglegir í vatnaveiðinni er Veiðikortið alveg ómissandi á hverju sumri. Vinsælustu vötnin eru t.d. Þingvallavatn, Hítarvatn, Meðalfellsvatn, Elliðavatn og Úlfljótsvatn en þetta er þó eins og fjöldi vatna í Veiðikortinu gefur til kynna aðeins brot af úrvali vatna sem eru í boði. Fyrstu vötnin opna sem fyrr 1. apríl og það er nokkuð víst að veiðimenn telja niður dagana þessa fjóra mánuði þangað til veiðin hefst á nýjan leik.
Mest lesið Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Óstofnað félag með hæsta boð í Þverá/Kjarrá Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Loksins líf í Straumunum Veiði Fín skilyrði fyrir ísdorg Veiði Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Veiði