Þessi Mazda á að slást við Subaru Outback Finnur Thorlacius skrifar 9. desember 2015 11:27 Lengri og lægri Mazda en CX-5 og CX-3 jepplingarnir og á stærð við Subaru Outback. Það er margt á döfinni hjá Mazda þessa dagana. Mazda sýndi hugmyndabílinn Koero á bílasýningunni í Frankfürt fyrr á árinu og vakti hann athygli þar fyrir fegurð. Nú er Mazda að kynna enn nýjan bíl, bíl sem ekki er hægt að segja að sé jepplingur þar sem hann liggur neðar á vegi og er fremur í ætt við Subaru Outback og mætti jafnvel teljast sem langbakur. Hann á að skarta sportlegum eiginleikum og vera fyrir vikið betri akstursbíll en núverandi og tilvonandi jepplingar og jeppar fyrirtækisins, þ.e. CX-5 og CX-3, sem seljast nú eins og heitar lummur, og tilvonandi CX-9. Mazda er ekkert að fara í felur með það að þessum bíl verður ætlað að klípa af góðri sölu á Subaru Outback en svo virðist sem heimsbyggðin hafi endalausa lyst á þeim ágæta bíl. Það skildi þó aldrei vera að þróunin yrði frá jepplingum að langbökum aftur, þ.e. langbökum sem geta glímt við torfærur að einhverju leiti. Fer ekki tískan svosem alltaf í hringi? Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Það er margt á döfinni hjá Mazda þessa dagana. Mazda sýndi hugmyndabílinn Koero á bílasýningunni í Frankfürt fyrr á árinu og vakti hann athygli þar fyrir fegurð. Nú er Mazda að kynna enn nýjan bíl, bíl sem ekki er hægt að segja að sé jepplingur þar sem hann liggur neðar á vegi og er fremur í ætt við Subaru Outback og mætti jafnvel teljast sem langbakur. Hann á að skarta sportlegum eiginleikum og vera fyrir vikið betri akstursbíll en núverandi og tilvonandi jepplingar og jeppar fyrirtækisins, þ.e. CX-5 og CX-3, sem seljast nú eins og heitar lummur, og tilvonandi CX-9. Mazda er ekkert að fara í felur með það að þessum bíl verður ætlað að klípa af góðri sölu á Subaru Outback en svo virðist sem heimsbyggðin hafi endalausa lyst á þeim ágæta bíl. Það skildi þó aldrei vera að þróunin yrði frá jepplingum að langbökum aftur, þ.e. langbökum sem geta glímt við torfærur að einhverju leiti. Fer ekki tískan svosem alltaf í hringi?
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent