Í turninum – sem gengur undir nafninu Kingdom Tower – verður hótel, íbúðir og skrifstofur og er búist við að framkvæmdum ljúki árið 2018.
Burj Khalifa í Dubai er nú hæsta bygging heims, 829,8 metrar á hæð.
Í frétt Al Jazeera kemur fram að kostnaður sé áætlaður rúmir um tveir milljarðar Bandaríkjadala, eða um 300 milljarðar króna.