Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. nóvember 2015 20:30 Max Verstappen hefur átt gott jómfrúartímabil í Formúlu 1. Vísir/Getty Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. Verstappen og Carlos Sainz, ökumenn Toro Rosso liðsins eru í 12. og 15. sæti í keppni ökumanna. Verstappen hefur nú náð í stig í sex keppnum í röð sem er met hjá Toro Rosso liðinu. Metinu náði Verstappen af engum öðrum en Vettel sjálfum. Margir efuðust um getu Verstappen áður en tímabilið hófst. Margir töldu hann ekki reiðubúinn til keppni í Formúlu 1. Hann var 17 ára þegar tímabilið hófst og er í reynd nýlega orðin 18 ára. Hann hefur heldur betur svarað gangrýnisröddum með akstri sínum og hugrekki við fram úr akstri, sérstaklega. Hann hefur tvisvar náð fjórða sæti, í Ungverjalandi og Bandaríkjunum. Sainz hefur einnig sýnt að hann hefur mikla hæfileika. Hann hefur þó verið óheppinn með bíl sinn, hann hefur bilað þó nokkuð oft að undanförnu. Bilanir bílsins hafa haft áhrif á stöðu hans í heimsmeistarakeppni ökumanna.Max Verstappen og Carlos Sainz.Vísir/Getty„Carlos og Max hafa staðið sig mjög vel, þeir tveir hafa staðið upp úr á tímabilinu,“ sagði Vettel. „Max hefur komið á óvart, hann hefur verið mjög grimmur og stundum aðeins of grimmur. En þegar upp er staðið hefur hann átt mjög gott tímabil hingað til, hann hefur tvisvar náð fjórða sæti,“ bætti Vettel við. Verstappen er eins og allir aðrir ökumenn innan raða Red Bull samstæðunnar samningsbundinn Red Bull liðinu og á láni til Toro Rosso, þangað til hann fær tækifæri hjá Red Bull eða hann losnar undan samningi. Verstappen er orðinn einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er orðrómur á sveimi um að Mercedes og Ferrari séu að reyna að ná í unga ökumanninn, liðin gætu þó þurft að borga hann undan samningi hjá Red Bull. Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. Verstappen og Carlos Sainz, ökumenn Toro Rosso liðsins eru í 12. og 15. sæti í keppni ökumanna. Verstappen hefur nú náð í stig í sex keppnum í röð sem er met hjá Toro Rosso liðinu. Metinu náði Verstappen af engum öðrum en Vettel sjálfum. Margir efuðust um getu Verstappen áður en tímabilið hófst. Margir töldu hann ekki reiðubúinn til keppni í Formúlu 1. Hann var 17 ára þegar tímabilið hófst og er í reynd nýlega orðin 18 ára. Hann hefur heldur betur svarað gangrýnisröddum með akstri sínum og hugrekki við fram úr akstri, sérstaklega. Hann hefur tvisvar náð fjórða sæti, í Ungverjalandi og Bandaríkjunum. Sainz hefur einnig sýnt að hann hefur mikla hæfileika. Hann hefur þó verið óheppinn með bíl sinn, hann hefur bilað þó nokkuð oft að undanförnu. Bilanir bílsins hafa haft áhrif á stöðu hans í heimsmeistarakeppni ökumanna.Max Verstappen og Carlos Sainz.Vísir/Getty„Carlos og Max hafa staðið sig mjög vel, þeir tveir hafa staðið upp úr á tímabilinu,“ sagði Vettel. „Max hefur komið á óvart, hann hefur verið mjög grimmur og stundum aðeins of grimmur. En þegar upp er staðið hefur hann átt mjög gott tímabil hingað til, hann hefur tvisvar náð fjórða sæti,“ bætti Vettel við. Verstappen er eins og allir aðrir ökumenn innan raða Red Bull samstæðunnar samningsbundinn Red Bull liðinu og á láni til Toro Rosso, þangað til hann fær tækifæri hjá Red Bull eða hann losnar undan samningi. Verstappen er orðinn einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er orðrómur á sveimi um að Mercedes og Ferrari séu að reyna að ná í unga ökumanninn, liðin gætu þó þurft að borga hann undan samningi hjá Red Bull.
Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00
Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15
Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30