Spánn framlengir útskiptibónusa við bílakaup Finnur Thorlacius skrifar 24. nóvember 2015 16:17 Bílaumferð á Spáni. news.kyero.com Á Spáni hefur bíleigendum í nokkurn verið greitt af ríkisstjórn landsins við skipti á eldri bílum í nýja og minna mengandi bíla. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þessar greiðslur fram til loka júlí á næsta ári. Greiðslurnar hafa orðið til þess að bílasala hefur vaxið á Spáni í 26 mánuði í röð og einnig er það talið hafa örvað efnahag í leiðinni, en Spánn er að stíga upp úr mikilli efnhagslægð. Framlag stjórnar Spánar sem gilda átti frá maí í ár og til ársloka nemur 225 milljónum evra, eða 31,7 milljörðum króna. Spænska ríkisstjórnin lítur á þessa aðgerð sem vænlega leið til að losna við gamla bíla í landinu, auka öryggi vegfarenda með bílum með mun betri öryggisbúnaði og örva bíliðnað í landinu í leiðinni. Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent
Á Spáni hefur bíleigendum í nokkurn verið greitt af ríkisstjórn landsins við skipti á eldri bílum í nýja og minna mengandi bíla. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þessar greiðslur fram til loka júlí á næsta ári. Greiðslurnar hafa orðið til þess að bílasala hefur vaxið á Spáni í 26 mánuði í röð og einnig er það talið hafa örvað efnahag í leiðinni, en Spánn er að stíga upp úr mikilli efnhagslægð. Framlag stjórnar Spánar sem gilda átti frá maí í ár og til ársloka nemur 225 milljónum evra, eða 31,7 milljörðum króna. Spænska ríkisstjórnin lítur á þessa aðgerð sem vænlega leið til að losna við gamla bíla í landinu, auka öryggi vegfarenda með bílum með mun betri öryggisbúnaði og örva bíliðnað í landinu í leiðinni.
Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent