Top Gear um jólin á BBC Finnur Thorlacius skrifar 26. nóvember 2015 12:12 Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May á meðan allt lék í lyndi við gerð Top Gear þáttanna. Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hættu sem þáttastjórnendur í Top Gear bílaþáttunum fyrr á þessu ári, en það stöðvar ekki BBC í því að sýna þáttabrot með þeim köppum í jóladagskrá sinni. Sýndir verða tveir þættir sem verða brot af því besta frá þáttasmíð þeirra þremenninga frá árunum 2002 til 2015. Þulur verður John Bishop og í þáttunum verður aðeins farið inní gerð þáttanna sjálfra og innanbúðarmál, auk forvitnilegra tölulegra staðreynda. Talsvert verður kíkt “hinu megin” við myndavélina og nokkrir góðir hrekkir koma þar við sögu. Áhorfendur munu sjá hve vönduð og mikil vinna liggur að baki gerð þáttanna og hve vandað er til myndatöku. Allt þetta hljómar eins og falleg kveðjugjöf til þeirra þriggja þáttastjórnenda sem gæddu þættina svo miklu lífi og eru lungun og hjartað í gerð þeirra. Telja má víst að áhorf á þessa þætti verður mikið. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent
Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hættu sem þáttastjórnendur í Top Gear bílaþáttunum fyrr á þessu ári, en það stöðvar ekki BBC í því að sýna þáttabrot með þeim köppum í jóladagskrá sinni. Sýndir verða tveir þættir sem verða brot af því besta frá þáttasmíð þeirra þremenninga frá árunum 2002 til 2015. Þulur verður John Bishop og í þáttunum verður aðeins farið inní gerð þáttanna sjálfra og innanbúðarmál, auk forvitnilegra tölulegra staðreynda. Talsvert verður kíkt “hinu megin” við myndavélina og nokkrir góðir hrekkir koma þar við sögu. Áhorfendur munu sjá hve vönduð og mikil vinna liggur að baki gerð þáttanna og hve vandað er til myndatöku. Allt þetta hljómar eins og falleg kveðjugjöf til þeirra þriggja þáttastjórnenda sem gæddu þættina svo miklu lífi og eru lungun og hjartað í gerð þeirra. Telja má víst að áhorf á þessa þætti verður mikið.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent