Nýr Range Rover Evoque sýndur á morgun Finnur Thorlacius skrifar 27. nóvember 2015 10:21 Nýr Range Rover Evoque verður sýndur á morgun hjá BL. BL frumsýnir á morgun, laugardag, nýjan Land Rover Evoque. Fyrir utan fágaðri framenda og endurhannað mælaborð er nýr Evoque kominn með léttari, en um leið bæði kraftmeiri og talsvert sparneytnari INGENIUM dísilvél. Sportjeppinn er að sjálfsgögðu búinn hinu fullkomna fjórhjóladrifi Land Rover og hægt er að velja milli 150 og 180 hestafla véla sem báðar eru við 9 gíra sjálfskiptingu. Með nýju skiptingunni (TD4) hefur eldsneytisnotkun og CO2 útblátur verið bætt um 17% án þess að gefa neitt eftir í afli og eiginleikum enda er hröðun jeppans úr 0-100 km einungis 7,6 sekúndur. Opið verður hjá BL á morgun, laugardag, milli kl. 12 og 16 og verða reynsluakstursbílar til reiðu. Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent
BL frumsýnir á morgun, laugardag, nýjan Land Rover Evoque. Fyrir utan fágaðri framenda og endurhannað mælaborð er nýr Evoque kominn með léttari, en um leið bæði kraftmeiri og talsvert sparneytnari INGENIUM dísilvél. Sportjeppinn er að sjálfsgögðu búinn hinu fullkomna fjórhjóladrifi Land Rover og hægt er að velja milli 150 og 180 hestafla véla sem báðar eru við 9 gíra sjálfskiptingu. Með nýju skiptingunni (TD4) hefur eldsneytisnotkun og CO2 útblátur verið bætt um 17% án þess að gefa neitt eftir í afli og eiginleikum enda er hröðun jeppans úr 0-100 km einungis 7,6 sekúndur. Opið verður hjá BL á morgun, laugardag, milli kl. 12 og 16 og verða reynsluakstursbílar til reiðu.
Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent