60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Sæunn Gísladóttir skrifar 27. nóvember 2015 14:34 Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. Vísir/Getty Samkvæmt tölum frá National Retail Federation (NRF) gefa tæplega 60 prósent Bandaríkjamanna sjálfum sér jólagjöf. CNN Money greinir frá því að talan hafi nær tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Fólki finnst það eiga meiri pening til að eyða í sig sjálft í lok árs og eru ef til vill búnir að halda aftur af sér í innkaupum allt árið. Bandaríkjamenn hafa eytt minni pening á árinu en í fyrra, og hafa sparað meira, auk þess hefur verið á bensíni lækkkað og því hafa þeir meira á milli handanna í ár. Verslanir hafa tekið eftir þessari þróun og eru farnar að velja vörur til að markaðssetja sérstaklega gagnvart þessum hópi. Samkvæmt tölum frá NRF munu Bandaríkjamenn eyða í kringum 800 bandaríkjadölum, jafnvirði rúmlega 100 þúsund íslenskra króna í jólagjafir í ár. Þeir munu svo eyða 132 bandaríkjadölum, jafnvirði 17.500 íslenskra króna, í gjöf handa sjálfum sér. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt tölum frá National Retail Federation (NRF) gefa tæplega 60 prósent Bandaríkjamanna sjálfum sér jólagjöf. CNN Money greinir frá því að talan hafi nær tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Fólki finnst það eiga meiri pening til að eyða í sig sjálft í lok árs og eru ef til vill búnir að halda aftur af sér í innkaupum allt árið. Bandaríkjamenn hafa eytt minni pening á árinu en í fyrra, og hafa sparað meira, auk þess hefur verið á bensíni lækkkað og því hafa þeir meira á milli handanna í ár. Verslanir hafa tekið eftir þessari þróun og eru farnar að velja vörur til að markaðssetja sérstaklega gagnvart þessum hópi. Samkvæmt tölum frá NRF munu Bandaríkjamenn eyða í kringum 800 bandaríkjadölum, jafnvirði rúmlega 100 þúsund íslenskra króna í jólagjafir í ár. Þeir munu svo eyða 132 bandaríkjadölum, jafnvirði 17.500 íslenskra króna, í gjöf handa sjálfum sér.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira