Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. nóvember 2015 22:30 Felipe Massa á ráslínunni á Interlagos í dag. Vísir/Getty Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. „Á ráslínu var hiti hægra afturdekksins á bíl númer 19, 137 °C, 27°C meiri en hann má vera samkvæmt leiðbeinandi reglum dekkjaframleiðandans. Þrýstingurinn í dekkinu var 20,6 psi, 0,1 psi yfir lágmarks þrýsting við upphaf keppni,“ sagði í niðurstöðu dómara keppninnar. Williams bíll Massa var því talinn brjóta gegn tæknilegum reglum og var í kjölfarið dæmdur úr keppni. „Ég veit ekki hvað hefur gerst,“ sagði Massa áður en niðurstaðan lá fyrir. „Það var ekkert óvenjulegt hér, ræsingin mín var ekki einu sinni neitt sérstaklega góð svo það var ekkert öðruvísi en við höfum áður haft það,“ bætti Massa við. Massa lauk keppni í áttunda sæti. Romain Grosjean verður nú áttundi, Max Verstappen níundi og Pastor Maldonado tekur tíunda og síðasta stigasætið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Hamilton: Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. 14. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. „Á ráslínu var hiti hægra afturdekksins á bíl númer 19, 137 °C, 27°C meiri en hann má vera samkvæmt leiðbeinandi reglum dekkjaframleiðandans. Þrýstingurinn í dekkinu var 20,6 psi, 0,1 psi yfir lágmarks þrýsting við upphaf keppni,“ sagði í niðurstöðu dómara keppninnar. Williams bíll Massa var því talinn brjóta gegn tæknilegum reglum og var í kjölfarið dæmdur úr keppni. „Ég veit ekki hvað hefur gerst,“ sagði Massa áður en niðurstaðan lá fyrir. „Það var ekkert óvenjulegt hér, ræsingin mín var ekki einu sinni neitt sérstaklega góð svo það var ekkert öðruvísi en við höfum áður haft það,“ bætti Massa við. Massa lauk keppni í áttunda sæti. Romain Grosjean verður nú áttundi, Max Verstappen níundi og Pastor Maldonado tekur tíunda og síðasta stigasætið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Hamilton: Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. 14. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10
Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30
Hamilton: Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. 14. nóvember 2015 22:15
Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05
Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34