Swansea tók útskýringar Gylfa gildar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2015 10:30 Gylfi Þór og Garry Monk. Vísir/Samsett mynd/Getty Ummæli sem Gylfi Þór Sigurðsson lét falla í viðtali við Fótbolta.net vöktu í gær athygli enskra fjölmiðla og eru nú komin á borð lögfræðinga Swansea, liðs hans í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi sagði að hann hefði ekkert heyrt frá Garry Monk, stjóra Swansea, um hvort að stjórinn hefði einhverjar óskir um hversu mikið hann spili með íslenska landsliðinu í vináttuleikjunum við Pólland og Slóvakíu, enda væri það þjálfara íslenska landsliðsins að ákveða það. Enn fremur sagði Gylfi að Monk ræddi lítið við leikmenn. „Þegar við fórum áfram sendi hann ekki einu sinni leikmönnum frá Wales og Íslandi sms til að segja til hamingju. Ég hef ekkert heyrt í honum. Það er undir Lars og Heimi hvað ég spila mikið," sagði Gylfi í viðtalinu. Þessi ummæli Gylfa voru tekin upp í fjölmiðlum í Bretlandi, bæði í Wales og á vefsíðum enskra dagblaða, svo sem Daily Mail.Wales Online fjallaði svo um málið í gær og hafði eftir talsmanni félagsins að félagið hefði haft samband við Gylfa vegna málsins og að það hefði tekið útskýringar hans gildar. Sjálfur sendi Gylfi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann útskýrir ummæli sín frekar. „Það skiptir líka engu máli hvort ég hafi fengið SMS frá Gary Monk eða ekki með hamingjuóskum, því hann óskaði okkur auðvitað til hamingju þegar við mættum til æfinga eftir leikina við Holland og Kasakstan,“ sagði Gylfi meðala annars en yfirlýsinguna alla má lesa á Fótbolta.net. „Ég bara kom því sem ég ætlaði að segja ekki nógu vel frá mér í þessu viðtali og úr því varð þessi leiðinlegi misskilningur. [...] samband mitt við Monk er gott,“ sagði í yfirlýsingu Gylfa. Talsmaður Swansea segir ummælin og hvernig þau voru túlkuð í enskum fjölmiðlum séu nú á borði lögfræðinga félagsins. „Það er líka alveg ljóst að Garry Monk óskar hverjum einasta landsliðsmanni sem kemst á stórmót til hamingju. Skiptir engu máli um hvaða mót ræðir eða með hvaða landsliði hann spilar. Að gefa annað í skyn er rangt.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Ummæli sem Gylfi Þór Sigurðsson lét falla í viðtali við Fótbolta.net vöktu í gær athygli enskra fjölmiðla og eru nú komin á borð lögfræðinga Swansea, liðs hans í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi sagði að hann hefði ekkert heyrt frá Garry Monk, stjóra Swansea, um hvort að stjórinn hefði einhverjar óskir um hversu mikið hann spili með íslenska landsliðinu í vináttuleikjunum við Pólland og Slóvakíu, enda væri það þjálfara íslenska landsliðsins að ákveða það. Enn fremur sagði Gylfi að Monk ræddi lítið við leikmenn. „Þegar við fórum áfram sendi hann ekki einu sinni leikmönnum frá Wales og Íslandi sms til að segja til hamingju. Ég hef ekkert heyrt í honum. Það er undir Lars og Heimi hvað ég spila mikið," sagði Gylfi í viðtalinu. Þessi ummæli Gylfa voru tekin upp í fjölmiðlum í Bretlandi, bæði í Wales og á vefsíðum enskra dagblaða, svo sem Daily Mail.Wales Online fjallaði svo um málið í gær og hafði eftir talsmanni félagsins að félagið hefði haft samband við Gylfa vegna málsins og að það hefði tekið útskýringar hans gildar. Sjálfur sendi Gylfi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann útskýrir ummæli sín frekar. „Það skiptir líka engu máli hvort ég hafi fengið SMS frá Gary Monk eða ekki með hamingjuóskum, því hann óskaði okkur auðvitað til hamingju þegar við mættum til æfinga eftir leikina við Holland og Kasakstan,“ sagði Gylfi meðala annars en yfirlýsinguna alla má lesa á Fótbolta.net. „Ég bara kom því sem ég ætlaði að segja ekki nógu vel frá mér í þessu viðtali og úr því varð þessi leiðinlegi misskilningur. [...] samband mitt við Monk er gott,“ sagði í yfirlýsingu Gylfa. Talsmaður Swansea segir ummælin og hvernig þau voru túlkuð í enskum fjölmiðlum séu nú á borði lögfræðinga félagsins. „Það er líka alveg ljóst að Garry Monk óskar hverjum einasta landsliðsmanni sem kemst á stórmót til hamingju. Skiptir engu máli um hvaða mót ræðir eða með hvaða landsliði hann spilar. Að gefa annað í skyn er rangt.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira