Mikill niðurskurður yfirvofandi hjá BBC Sæunn Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2015 16:15 BBC þarf að skera niður um 30 milljarða króna fyrir lok árs. Vísir/EPA Mikill niðurskurður er yfirvofandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Stofnunin þarf að skera niður um 150 milljónir punda, jafnvirði 30 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs, áður en lokaviðræður um fjármögnun fara fram. BBC mun skera sérstaklega niður á veffréttamiðli sínum og í íþróttadeildinni. Stofnunin mun þó halda loforði sínu um að auka fjármagn til sjónvarpsdagskrárgerðar, segir í frétt Guardian um málið. Talið er að 35 milljóna punda, sjö milljarða íslenskra króna, niðurskurður muni vera í formi sýningarrétts á íþróttastöðvunum. BBC hefur átt í erfiðleikum undanfarið við að keppa við Sky og BT um sýningu íþróttaviðburða og óttast nú margir að ókeypis sýningar af vinsælum íþróttaviðburðum munu heyra sögunni til. BBC mun ekki sýna frá Ólympíuleikunum frá og með árinu 2022, en mun hins vegar halda áfram að sýna frá Wimbledon. Í júní var tilkynnt um þúsund manna niðurskurð og er talið að hann muni einnig hagræða um 50 milljónir punda, tíu milljarða íslenskra króna. Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mikill niðurskurður er yfirvofandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Stofnunin þarf að skera niður um 150 milljónir punda, jafnvirði 30 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs, áður en lokaviðræður um fjármögnun fara fram. BBC mun skera sérstaklega niður á veffréttamiðli sínum og í íþróttadeildinni. Stofnunin mun þó halda loforði sínu um að auka fjármagn til sjónvarpsdagskrárgerðar, segir í frétt Guardian um málið. Talið er að 35 milljóna punda, sjö milljarða íslenskra króna, niðurskurður muni vera í formi sýningarrétts á íþróttastöðvunum. BBC hefur átt í erfiðleikum undanfarið við að keppa við Sky og BT um sýningu íþróttaviðburða og óttast nú margir að ókeypis sýningar af vinsælum íþróttaviðburðum munu heyra sögunni til. BBC mun ekki sýna frá Ólympíuleikunum frá og með árinu 2022, en mun hins vegar halda áfram að sýna frá Wimbledon. Í júní var tilkynnt um þúsund manna niðurskurð og er talið að hann muni einnig hagræða um 50 milljónir punda, tíu milljarða íslenskra króna.
Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira