Besti mánuður á hlutabréfamarkaði í fjögur ár Sæunn Gísladóttir skrifar 2. nóvember 2015 16:19 Kauphöllin í New York er sú stærsta í heimi. Vísir/EPA Október var besti mánuður á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í fjögur ár. Standard & Poor 500 vísitalan hækkaði um 8,3 prósent sem var mesta hækkun á einum mánuði síðan í október 2011. Hlutabréf hækkuðu meðal annars vegna góðrar afkomu fyrirtækja á þriðja ársfjórðungi og ákvörðun seðlabankans um að hækka ekki stýrivexti. Hrun á kínverska hlutabréfamarkaðnum hafði mikil áhrif á þann bandaríska í ágúst og september og virðist hafa haft einhver áframhaldandi áhrif í október. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Október var besti mánuður á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í fjögur ár. Standard & Poor 500 vísitalan hækkaði um 8,3 prósent sem var mesta hækkun á einum mánuði síðan í október 2011. Hlutabréf hækkuðu meðal annars vegna góðrar afkomu fyrirtækja á þriðja ársfjórðungi og ákvörðun seðlabankans um að hækka ekki stýrivexti. Hrun á kínverska hlutabréfamarkaðnum hafði mikil áhrif á þann bandaríska í ágúst og september og virðist hafa haft einhver áframhaldandi áhrif í október.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira