400 eintök af sérútgáfunni Subaru WRX STI S207 Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2015 10:30 Subaru WRX STI S207 er hin mesta spyrnukerra og söfnunarbíll í leiðinni. Subaru er nú að framleiða 400 eintök af þessari sérútgáfu WRX STI bílsins, sem er svo elskaður af Subaru aðdáendum. Subaru segir að þessi bíll eigi að vera “heimsins ánægjulegasti bíll”, hvorki meira né minna og aldrei að vita nema svo sé. Þessi öflugasta útgáfa bílsins hingað til er 320-330 hestöfl, með stillanlegri fjöðrun, gríðaröflugum Brembo bremsum, 19 tommu sérhönnuðum felgum, risastórri vindskeið að framan og sjálfstæðri vindskeið að aftan. Með þeim er hann tilbúinn til brautaraksturs, en einnig má fá bílinn án þessara vindskeiða. Framsætin eru að sjálfsögðu keppnissæti frá Recaro. Bíllinn kemur í 4 mögulegum litum, svartur, blár, perluhvítur og í þessum gula lit sem hér sést. Þessa sérútgáfu er Subaru að sýna núna á bílasýningunni í Tókýó, en hún hófst í síðustu viku. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent
Subaru er nú að framleiða 400 eintök af þessari sérútgáfu WRX STI bílsins, sem er svo elskaður af Subaru aðdáendum. Subaru segir að þessi bíll eigi að vera “heimsins ánægjulegasti bíll”, hvorki meira né minna og aldrei að vita nema svo sé. Þessi öflugasta útgáfa bílsins hingað til er 320-330 hestöfl, með stillanlegri fjöðrun, gríðaröflugum Brembo bremsum, 19 tommu sérhönnuðum felgum, risastórri vindskeið að framan og sjálfstæðri vindskeið að aftan. Með þeim er hann tilbúinn til brautaraksturs, en einnig má fá bílinn án þessara vindskeiða. Framsætin eru að sjálfsögðu keppnissæti frá Recaro. Bíllinn kemur í 4 mögulegum litum, svartur, blár, perluhvítur og í þessum gula lit sem hér sést. Þessa sérútgáfu er Subaru að sýna núna á bílasýningunni í Tókýó, en hún hófst í síðustu viku.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent