Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2015 23:09 Facebook segist ætla að áfrýja dómnum, en málið tengist svokallaðri vefköku sem fyrirtækið hefur notað í fimm ár. Vísir/Getty Dómstóll í Belgíu hefur skipað Facebook að hætta að fylgjast með og halda gögn um fólk sem ekki er skráð á samfélagsmiðilinn. Fyrirtækið hefur tvo sólarhringa til að verða við skipuninni. Facebook segist hins vegar ætla að áfrýja dómnum, en málið tengist svokallaðri vefköku sem fyrirtækið hefur notað í fimm ár. Hún er skráð í tölvu fólks sem fer inn á Facebook þrátt fyrir að vera ekki skráð þar. Dómstóllinn vill meina að Facebook þurfi að biðja um leyfi til að afla gagna um þetta fólk. samkvæmt BBC.Vefkökur eru einfaldar skrár sem segja til um hvaða heimasíður viðkomandi hefur heimsótt. Þær eru einnig notaðar til að sjá á hvað notandinn smellti og hve lengi hann var á heimasíðunni. Verði Facebook ekki við skipun dómstólsins gæti fyrirtækið átt yfir höfði sér allt að 250 þúsund evra sektir á degi hverjum. Það samsvara um 35 milljónum króna á dag. Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Dómstóll í Belgíu hefur skipað Facebook að hætta að fylgjast með og halda gögn um fólk sem ekki er skráð á samfélagsmiðilinn. Fyrirtækið hefur tvo sólarhringa til að verða við skipuninni. Facebook segist hins vegar ætla að áfrýja dómnum, en málið tengist svokallaðri vefköku sem fyrirtækið hefur notað í fimm ár. Hún er skráð í tölvu fólks sem fer inn á Facebook þrátt fyrir að vera ekki skráð þar. Dómstóllinn vill meina að Facebook þurfi að biðja um leyfi til að afla gagna um þetta fólk. samkvæmt BBC.Vefkökur eru einfaldar skrár sem segja til um hvaða heimasíður viðkomandi hefur heimsótt. Þær eru einnig notaðar til að sjá á hvað notandinn smellti og hve lengi hann var á heimasíðunni. Verði Facebook ekki við skipun dómstólsins gæti fyrirtækið átt yfir höfði sér allt að 250 þúsund evra sektir á degi hverjum. Það samsvara um 35 milljónum króna á dag.
Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira