Smokkafyrirtækin líða fyrir kínverskar reglubreytingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. október 2015 16:22 Barnsfæðingum gæti fjölgað um margar milljónir í Kína á næstunni. Vísir/EPA Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. Breytingin fólst í því að nú mega pör eignast tvö börn í staðin fyrir eitt áður. Reglan um eitt barn hafði gilt allt frá árinu 1979. Aftur á móti hafa bréf í fyrirtækjum sem framleiða smokka lækkað. Áhrif af reglugerðarbreytingunum ná víða um heim. Til dæmis allt til Nýja-Sjálands. Sérfræðingar hjá fjárfestingabankanum Credit Suisse álíta að reglugerðarbreytingarnar feli í sér að barnsfæðingum fjölgi um 3 til 6 milljónir á ári allt frá árinu 2017. Í datg fæðast um 16,5 milljónir barna á einu ári.Á vef Guardian segir að hugsanlega sé fjölgun barnsfæðinga ofmetin. Ekki sé tekið með inn í reikninginn hve dýrt er að eignast barn. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. Breytingin fólst í því að nú mega pör eignast tvö börn í staðin fyrir eitt áður. Reglan um eitt barn hafði gilt allt frá árinu 1979. Aftur á móti hafa bréf í fyrirtækjum sem framleiða smokka lækkað. Áhrif af reglugerðarbreytingunum ná víða um heim. Til dæmis allt til Nýja-Sjálands. Sérfræðingar hjá fjárfestingabankanum Credit Suisse álíta að reglugerðarbreytingarnar feli í sér að barnsfæðingum fjölgi um 3 til 6 milljónir á ári allt frá árinu 2017. Í datg fæðast um 16,5 milljónir barna á einu ári.Á vef Guardian segir að hugsanlega sé fjölgun barnsfæðinga ofmetin. Ekki sé tekið með inn í reikninginn hve dýrt er að eignast barn.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira